fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Donald Trump

Vara við hruni lýðræðisins

Vara við hruni lýðræðisins

Pressan
03.11.2020

Tugir sérfræðinga í málefnum fasisma vara við alþjóðlegri hættu og hvetja venjulegt fólk til aðgerða. „Það er ekki of seint,“ segja þeir. Í yfirlýsingu sem tugir sagnfræðinga og sérfræðinga í málefnum fasisma og einræðisstjórna sendu frá sér á sunnudaginn vara þeir við að lýðræði um allan heim „eigi í vök að verjast eða sé að Lesa meira

Talningu er lokið í fyrsta kjördæminu í Bandaríkjunum – Biden fékk öll atkvæðin

Talningu er lokið í fyrsta kjördæminu í Bandaríkjunum – Biden fékk öll atkvæðin

Eyjan
03.11.2020

Í dag ganga Bandaríkjamenn að kjörborðinu og kjósa sér forseta til næstu fjögurra ára. Þeir kjósa einnig til þings og um eitt og annað í hinum ýmsu ríkjum. Talningu atkvæða í forsetakosningunum er lokið í Dixville Notch í New Hampshire. Joe Biden fékk öll greidd atkvæði. Tólf búa í bænum og fimm greiddu atkvæði. Það tók því ekki langan tíma að telja atkvæðin Lesa meira

Ný rannsókn – 30.000 hafa smitast af kórónuveirunni á kosningafundum Trump

Ný rannsókn – 30.000 hafa smitast af kórónuveirunni á kosningafundum Trump

Pressan
02.11.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar vísindamanna við Stanfordháskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum þá hafa rúmlega 30.000 manns smitast af völdum kórónuveirunnar á og í kjölfar kosningafunda Donald Trump. Líklega hafa að minnsta kosti 700 þeirra látist af völdum veirunnar. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar á föstudaginn. Í henni skoðuðu vísindamennirnir 18 kosningafundi Trump frá júní og fram í september. Niðurstöðurnar sýna að Lesa meira

Maðurinn sem hefur alltaf rétt fyrir sér – „Trump tapar kosningunum“

Maðurinn sem hefur alltaf rétt fyrir sér – „Trump tapar kosningunum“

Eyjan
02.11.2020

Kosningabarátta og skoðanakannanir er eitthvað sem sagnfræðiprófessorinn Allan Lichtman, 73 ára, er ekki hrifinn af en samt sem áður hefur hann árum saman spáð rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. „Gleymið ræðunum og sjónvarpskappræðunum. Gleymið skoðanakönnununum og því sem sérfræðingar segja. Gleymið auglýsingunum, fjársöfnununum og óheiðarlegu brögðunum. Þetta skiptir engu!“ þetta segir Lichtman sem er prófessor við American University í Washington. Lesa meira

Harris gagnrýnir Trump harðlega fyrir „kórónuleyndarmál“

Harris gagnrýnir Trump harðlega fyrir „kórónuleyndarmál“

Pressan
30.10.2020

Kamala Harris, sem er varaforsetaefni Demókrata í bandarísku forsetakosningunum sem fara fram næsta þriðjudag, var ekki að skafa utan af því á kosningafundi í Arizona á miðvikudaginn. Hún sagði að mun færri hefðu látist ef Trump hefði brugðist öðruvísi við heimsfaraldri kórónuveirunnar. Nú hafa rúmlega 225.000 látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Bæði Trump og Harris héldu kosningafundi í Arizona á miðvikudaginn en skoðanakannanir sýna að Trump er Lesa meira

Hæstiréttur hafnaði beiðni Trump um meðferð bréfatkvæða í Norður-Karólínu og Pennsylvania

Hæstiréttur hafnaði beiðni Trump um meðferð bréfatkvæða í Norður-Karólínu og Pennsylvania

Pressan
30.10.2020

Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði á miðvikudaginn beiðni frá Donald Trump, forseta, um að ekki megi framlengja þann tíma sem kjörstjórnin í Norður-Karólínu hefur til að taka við bréfatkvæðum í forsetakosningunum í næstu viku. Kjörstjórn ríkisins hefur ákveðið að bréfatkvæði, sem eru stimpluð í síðasta lagi 3. nóvember, verði talin með þrátt fyrir að þau berist ekki fyrr Lesa meira

Trump rauf álögin fyrir fjórum árum en nú vill hún ná fram hefndum

Trump rauf álögin fyrir fjórum árum en nú vill hún ná fram hefndum

Pressan
30.10.2020

Þrátt fyrir að ekki sé kosið um ríkisstjóra í Michigan að þessu sinni þá tekur Gretchen Whitmer, ríkisstjóri, virkan þátt í kosningabaráttunni. Hún lætur mikið að sér kveða í baráttunni um forsetaembættið og líklega eru fáir sem leggja svo mikið á sig í baráttunni og vilja láta Donald Trump finna fyrir því. Auk þess að vera Demókrati þá drífa persónulegar hvatir Lesa meira

Spáir óvæntum úrslitum í forsetakosningunum – Spáði rétt um úrslitin í 49 af 50 ríkjum síðast

Spáir óvæntum úrslitum í forsetakosningunum – Spáði rétt um úrslitin í 49 af 50 ríkjum síðast

Pressan
27.10.2020

Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, er með gott forskot á Donald Trump, sitjandi forseta og frambjóðanda Repúblikana, í baráttunni um forsetaembættið miðað við skoðanakannanir. En tölfræðingurinn og prófessorinn Bela Stantic, sem segist ekki hafa hundsvit á pólitík, spáir Trump sigri. Þetta byggir hann á greiningu á milljónum tísta á Twitter og viðbrögðum við þeim News.com.au skýrir frá þessu. Fram kemur að Stantic spái því að Trump fái 270 Lesa meira

Fauci talar gegn Trump – Segir bólusetningu taka marga mánuði

Fauci talar gegn Trump – Segir bólusetningu taka marga mánuði

Pressan
26.10.2020

Anthony Fauci, einn helsti smitsjúkdómafræðingur Bandaríkjanna og einn af ráðgjöfum Donald Trump, forseta og stjórnar hans, um heimsfaraldur kórónuveirunnar er ekki á sama máli og Trump um væntanlegt bóluefni gegn veirunni. Hann segir að Trump hafi rétt fyrir sér með að það styttist í að bóluefni verði tilbúið og verði líklega tilbúið í árslok en að bólusetningin í Bandaríkjunum muni taka Lesa meira

Það eru fleiri en Trump og Biden í framboði í bandarísku forsetakosningunum

Það eru fleiri en Trump og Biden í framboði í bandarísku forsetakosningunum

Pressan
25.10.2020

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að Joe Biden og Donald Trump takast á um forsetaembættið í Bandaríkjunum en forsetakosningarnar fara fram þann 3. nóvember næstkomandi. En fáir hafa kannski heyrt um aðra frambjóðendur en því fer fjarri að Trump og Biden séu einir í framboði. Meðal frambjóðendanna má finna ýmsa undarlega kvisti. Það er auðvitað ekki auðvelt að bjóða sig fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af