fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025

Donald Trump

Hvar er Melania?

Hvar er Melania?

Pressan
11.01.2021

Mikil ringulreið hefur ríkt í bandarískum stjórnmálum og stjórnkerfinu eftir að stuðningsmenn Donald Trump, forseta, réðust inn í þinghúsið á miðvikudag í síðustu viku. Margir varpa sökinni á Trump og segja hann hafa hvatt fólk til að ráðast á þinghúsið í viðleitni sinni til að ríghalda í forsetastólinn. Forsetinn og fleiri úr fjölskyldu hans hafa ekki dregið af Lesa meira

Trump kannar möguleika á að náða sjálfan sig

Trump kannar möguleika á að náða sjálfan sig

Eyjan
08.01.2021

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur leitað upplýsinga hjá aðstoðarmönnum sínum og lögmönnum um hvort þau völd sem forsetinn hefur til að náða fólk nái yfir hann sjálfan og hann geti þannig náðað sjálfan sig. CNN skýrir frá þessu og segir að þessi samtöl hafi átt sér stað á undanförnum vikum og hefur það eftir heimildarmanni. Ekki liggur fyrir hvort Trump hafi Lesa meira

Mike Pence vill ekki að Donald Trump verði vikið úr embætti

Mike Pence vill ekki að Donald Trump verði vikið úr embætti

Pressan
08.01.2021

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er mótfallinn því að 25. viðauki stjórnarskrárinnar verði virkjaður en samkvæmt honum er hægt að víkja Donald Trump úr embætti forseta. Varaforsetinn getur virkjað ákvæðið en það vill Pence ekki gera. Samkvæmt ákvæðinu þá geta varaforsetinn og meirihluti ríkisstjórnarinnar vikið forsetanum úr embætti tímabundið. Ef varaforsetinn á síðan að geta gegnt forsetaembættinu út kjörtímabilið þurfa tveir Lesa meira

Háttsettir Repúblikanar hafa fengið nóg af Trump

Háttsettir Repúblikanar hafa fengið nóg af Trump

Pressan
07.01.2021

Í kjölfar árásarinnar á bandaríska þingið í gær hafa margir Repúblikanar snúist gegn Donald Trump, forseta. Einn þeirra er Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður, sem hefur verið tryggur og trúr stuðningsmaður Trump síðustu árin. Hann hefur nú fengið nóg af Trump og hefur snúið við honum baki. „Trump og ég höfum átt samleið. Mér finnst leitt að þetta skuli enda svona. En eftir daginn í Lesa meira

Hörðustu stuðningsmenn Trump hafa fengið nóg – „Ég tek ekki þátt í þessu. Nú er nóg komið“

Hörðustu stuðningsmenn Trump hafa fengið nóg – „Ég tek ekki þátt í þessu. Nú er nóg komið“

Pressan
07.01.2021

Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í nótt niðurstöður forsetakosninganna í Arizona eftir að þingfundur hófst á nýjan leik. Gera varð hlé á þingfundi í gær þegar stuðningsmenn Donald Trump, forseta, gerðu áhlaup á þinghúsið og ruddust inn í það. Í atkvæðagreiðslunni um niðurstöðurnar í Arizona kom í ljós að meira að segja hörðustu stuðningsmenn Trump hafa fengið nóg. 93 þingmenn greiddu atkvæði með því Lesa meira

Facebook og Twitter loka aðgöngum Donald Trump

Facebook og Twitter loka aðgöngum Donald Trump

Pressan
07.01.2021

Bæði Facebook og Twitter hafa lokað aðgöngum Donald Trump, Bandríkjaforseta, næstu klukkustundirnar. Í tilkynningu frá Facebook kemur fram að þetta sé gert vegna tveggja brota á reglum samfélagsmiðilsins en ekki kemur fram í hverju brotin fólust. Facebook lokar fyrir aðgang Trump í 24 klukkustundir en áður hafði Twitter tilkynnt að lokað verði fyrir aðgang Trump í 12 klukkustundir eftir að hann Lesa meira

Segja Trump ekki vera í andlegu jafnvægi og skora á varaforsetann og ríkisstjórnina að víkja honum úr embætti

Segja Trump ekki vera í andlegu jafnvægi og skora á varaforsetann og ríkisstjórnina að víkja honum úr embætti

Pressan
07.01.2021

Þingmenn Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að bandarískum tíma þar sem þeir skora á Mike Pence, varaforseta, og ráðherra í ríkisstjórn Donald Trump að víkja Trump úr embætti. Hvetja þingmennirnir til þess að það ákvæði stjórnarskrárinnar, sem gerir varaforsetanum og ríkisstjórninni kleift að víkja forsetanum frá völdum, verði nýtt. Ef Lesa meira

Joe Biden gagnrýnir „óábyrgan“ Trump

Joe Biden gagnrýnir „óábyrgan“ Trump

Eyjan
29.12.2020

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, gagnrýnir Donald Trump, sitjandi forseta, og stjórn hans fyrir deila ekki upplýsingum varðandi varnarmál og þjóðaröryggi með starfsliði verðandi forseta. Biden segir þetta ekki vera neitt annað en ábyrgðarleysi. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Biden segi að starfsfólk hans, sem vinnur að undirbúningi innsetningar hans í forsetaembætti, fái ekki enn þær upplýsingar um varnarmál og Lesa meira

Fyrrum vinkona Melania varpar ljósi á samband hennar við Jared og Ivanka

Fyrrum vinkona Melania varpar ljósi á samband hennar við Jared og Ivanka

Pressan
22.12.2020

Samband Melania Trump, eiginkonu Donald Trump Bandaríkjaforseta, og Ivanka Trump, dóttur forsetans úr fyrra hjónabandi, er að sögn ekki mjög gott, eiginlega bara ískalt. Það sama á við um samband Melania við Jared Kushner, eiginmann Ivanka. Þetta segir Stephanie Winston Wolkoff, fyrrum vinkona og persónulegur ráðgjafi Melania. Wolkoff skrifaði bókina „Melania and Me: The Rise and Fall of My Friendship with the First Lady“. Í bókinni afhjúpar hún eitt og annað varðandi Melania og líf hennar. Wolkoff hefur einnig opinberað hljóðupptökur, sem hún gerði í leyni, af Lesa meira

Cher með skýr skilaboð – „Ég hef aldrei hatað neinn svona mikið“

Cher með skýr skilaboð – „Ég hef aldrei hatað neinn svona mikið“

Pressan
18.12.2020

Bandaríska söng- og leikkonan Cher er ekkert að skafa utan af því þegar talið berst að Donald Trump, forseta, en augljóst er að þessari 74 ára listakonu fellur ekki við forsetann. „Ég hata hann,“ er lýsing hennar á eigin afstöðu til forsetans. Þetta sagði hún í viðtali við breska dagblaðið The Guardian. Hún hefur ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af