Fauci vonast til að Trump hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig
PressanAnthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi ríkisstjórnar Joe Biden um baráttuna gegn heimsfaraldrinum, sagði á sunnudaginn að hann vonist til að Donald Trump, fyrrum forseti, hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þetta sagði hann í ljósi niðurstöðu könnunar sem sýnir að um helmingur þeirra karla, sem eru Repúblikanar, hefur ekki í hyggju að láta bólusetja sig. Lesa meira
Lýðræði í heiminum á í vök að verjast og heimsfaraldurinn og Donald Trump hafa ekki verið til bóta
EyjanAðeins 20% jarðarbúa búa í frjálsum ríkjum og hefur hlutfallið ekki verið lægra í 26 ár. Þetta kemur fram í árlegri rannsókn Freedom House. Það má því segja að lýðræðið í heiminum þjáist þessi misserin og hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar ekki verið til að styrkja það né heldur framganga Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta. Freedom House eru frjáls félagasamtök með aðsetur í Lesa meira
Trump hótar að lögsækja fyrrum vini sína
PressanDonald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hefur að undanförnu sent hótunarbréf til fyrrum vina sinna í Repúblikanaflokknum. Trump hefur þó ekki sjálfur skrifað bréfin eða sett í póst, það hafa lögmenn hans séð um fyrir hans hönd. „Ef þið haldið áfram að nota nafn forsetans í herferðum ykkar höfum við í hyggju að höfða mál og krefjast bóta,“ segir í Lesa meira
SÞ saka tryggan stuðningsmann Trump um íhlutun í átökin í Líbíu
PressanÍ nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að Erik Prince, náinn vinur Donald Trump og dyggur stuðningsmaður, hans hafi haft hönd í bagga með margskonar verkefnum í Líbíu til að styðja við hersveitir stríðsherrans Khalifa Haftar. Meðal þeirra verkefna sem hann á að hafa tengst eru sala á vopnum og öðrum hertólum fyrir milljónir dollara. Einnig átti að smygla Lesa meira
Trumphjónin voru bólusett í Hvíta húsinu í janúar
PressanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, og eiginkona hans, Melania Trump, voru bæði bólusett gegn kórónuveirunni í Hvíta húsinu í janúar, áður en þau fluttu til Flórída. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvaða bóluefni þau fengu eða hvort þau fengu einn eða tvo skammta. Ráðgjafi Trump skýrði CNN frá þessu á mánudaginn. Líklegt má telja að skýrt hafi verið frá þessu í tengslum við Lesa meira
Staðhæfingar um kosningasvindl geta reynst koddakónginum dýrar
PressanEinn mesti aðdáandi Donald Trump í bandarísku viðskiptalífi er koddakóngurinn Mike Lindell. Hann hefur auðgast mikið á sölu kodda, handklæða og náttsloppa. Hann hefur einnig selt heimagerða lækningu við COVID-19, sem er auðvitað ekki til, en að undanförnu hefur hann aðallega verið í sviðsljósinu fyrir staðhæfingar sínar um að Trump hafi sigrað í forsetakosningunum í byrjun nóvember á síðasta ári. En þessar Lesa meira
Af hverju hefur Trump barist svo harkalega fyrir því að halda skattaskýrslum sínum leynilegum?
PressanÁ mánudaginn hafnaði hæstiréttur Bandaríkjanna tilraun Donald Trump, fyrrum forseta, til að koma í veg fyrir að Cyrus Vance, saksóknari á Manhattan, fái skattaskýrslur hans afhentar sem og önnur skjöl tengd fjárhagslegum umsvifum Trump. Þetta var mikið áfall fyrir Trump sem hefur barist með kjafti og klóm til að koma í veg fyrir að Vance fái skattaskýrslur hans. En af hverju hefur Trump barist svona harkalega Lesa meira
Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf
PressanÁrið 2019 létust 22.000 manns í Bandaríkjunum vegna ákvarðana Donald Trump, þáverandi forseta, um að afnema eða milda reglur um umhverfisvernd og vinnuvernd. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það var hópur 33 vísindamanna, sem breska vísindaritið The Lancet, setti á laggirnar í apríl 2017 sem rannsakaði áhrif stefnu Trump á heilsufar Bandaríkjamanna. Hópurinn bar tölur Lesa meira
Tæplega helmingur kjósenda Trump mun styðja hann í nýjum flokki
PressanÞeir sem kusu Donald Trump í forsetakosningunum á síðasta ári styðja hann margir hverjir enn og eru tryggir stuðningsmenn hans. Ef hann stofnar nýjan flokk getur hann væntanlega reiknað með góðum stuðningi. 46% þeirra sem kusu hann í forsetakosningunum myndu snúa baki við Repúblikanaflokknum og fylgja Trump yfir í nýjan flokk. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Suffolk University og USA Today gerðu. Niðurstöðurnar sýna að enn Lesa meira
Trump er ekki búinn að gefast upp – Hyggur á hefndir gagnvart samflokksfólki sínu
PressanFrá því að Donald Trump flutti út úr Hvíta húsinu þann 20. janúar þegar hann lét af embætti forseta Bandaríkjanna hefur ekki mikið heyrst frá honum. Það er kannski ekki furða því Twitter hefur útilokað hann frá samfélagsmiðlinum en Twitter var helsta samskiptaleið Trump við stuðningsfólk sitt og umheiminn almennt. En það að lítið hafi heyrst frá Trump er ekki ávísun á að hann hafi Lesa meira