Ný bók varpar ljósi á álit Obama á Trump – „Kynþáttahatari, klikkhaus og spilltur andskoti“
PressanÁ meðan Donald Trump sat í Hvíta húsinu gætti Barack Obama, forveri hans, sín á að skipta sér ekki af málum tengdum Trump og embættisfærslum hans. En í kosningabaráttunni á síðasta ári var Obama greinilega búinn að fá nóg og hann gat ekki lengur haldið skoðunum sínum á Trump fyrir sig sjálfan. Þetta er að minnsta kosti staðhæft í nýrri bók, „Battle for the Soul: Inside the Democrats‘ Campaigns to Defeat Donald Trump“ eftir blaðamanninn Edward-Isaac Dovere. The Guardian hefur Lesa meira
Saksóknarar hefja sakamálarannsókn á fyrirtækjum Donald Trump
Pressan„Við erum nú að rannsaka hugsanleg afbrot Trumpsamsteypunnar.“ Þessar upplýsingar fengust á skrifstofu Letita James, saksóknara í New York. CNN segir að saksóknarinn vinni nú með saksóknara á Manhattan að rannsókn á málum tengdum Donald Trump og fjölskyldu hans. Segir CNN að þetta sýni alvarleika málsins. Saksóknaraembættin hafa síðasta árið verið með sitthvora rannsóknina í gangi en nú taka þau höndum saman. Þetta getur endað með að Donald Trump verði Lesa meira
Gerir lítið úr nýjum samfélagsmiðli Trump – „Frumstæður“
PressanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, er sérfræðingur í að notfæra sér samfélagsmiðla til að útbreiða boðskap sinn. En hann á erfitt með að koma honum á framfæri þessa dagana því bæði Facebook og Twitter hafa úthýst honum vegna framferðis hans á miðlunum. Trump hefur komið upp sínum eiginn „samfélagsmiðli“ eða öllu heldur bloggsíðunni „From the Desk of Donald J. Trump“ þar sem hann getur viðrað skoðanir sínar. En það Lesa meira
Trump kominn með samskiptaleið við umheiminn
PressanÍ janúar var Donald Trump úthýst af Twitter og Facebook fyrir brot á reglum samfélagsmiðlanna. Í kjölfarið sagði Trump að hann ætlaði að búa til samfélagsmiðil þar sem hann myndi ekki sæta sömu „ritskoðun“ og hjá Twitter og Facebook. Nú er hann kannski kominn aðeins nær því að láta þennan draum sinn rætast. Hann hefur nú fundið stað til að koma boðskap sínum á framfæri. Á Lesa meira
„Bjáni sem drekkur of mikið“
Pressan„Bjáni sem drekkur of mikið,“ þannig lýsir Michael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump, eftirmanni sínum í starfinu, Rudy Giuliani. Cohen segist ekki vera í neinum vafa um að Giuliani sé sá næsti sem Trump fórnar. Ummæli Cohen féllu sama daga og lögreglan gerði húsleit á heimili Giuliani í New York. „Við vitum ekki um umfangið því Ruby er bjáni. Það er vandinn. Hann drekkur of mikið og hegðar sér svo óútreiknanlega að maður Lesa meira
Donald Trump hrapar niður auðjöfralista Forbes
PressanSíðan heimsfaraldurinn brast á hafa hinir ríku orðið enn ríkari en þó með ákveðnum undantekningum. Ein þessara undantekninga er Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, en hann hrapar niður um næstum því 300 sæti á nýjasta auðjöfralista Forbes. Á nýjasta milljarðamæringalista (mælt í Bandaríkjadölum) Forbes eru 2.755 manns og hafa aldrei verið fleiri að sögn The Guardian. Lesa meira
Trump brjálaður út í Coca-Cola – Síðan birtist þessi mynd
Pressan„Það er kominn tími til að Repúblikanar og íhaldsmenn berjist á móti – við erum fleiri – miklu fleiri! Sniðgangið Major League Baseball, Coca-Cola, Delta Airlines, JPMorgan Chase, ViacomCBS, Citigroup, Cisco, UPS og Merck.“ Þetta er meðal þess sem Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, skrifaði í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér fyrir þremur dögum. En Lesa meira
Trump þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 123 milljónir dollara – Ásakanir um svindl
PressanKosningaframboð Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, þarf að endurgreiða stuðningsmönnum sínum 122,7 milljónir dollara í kjölfar ásakana um að framboðið hafi blekkt fólk. Upphæðin svarar til sem svarar 15,6 milljarða íslenskra króna. New York Times skýrir frá þessu. Blaðið segir að mörgum, sem studdu framboðið fjárhagslega, hafi fundist sem þeir hafi verið blekktir til að láta meira af hendi rakna Lesa meira
Lara Trump ráðinn til Fox News – Upphafið að einhverju stærra
PressanÞað er óhætt að segja að Trump-fjölskyldan ætli ekki að draga sig í hlé og verða áhrifalaus eftir brotthvarf Donald Trump úr Hvíta húsinu. Hann er sjálfur að íhuga að bjóða sig fram til forseta á nýjan leik 2024. Aðrir fjölskyldumeðlimir eru samtímis að koma sér af stað í stjórnmálum. New York Times segir að Lara Trump, sem er gift Eric syni Lesa meira
Trump verður klár í slaginn eftir nokkra mánuði
PressanRáðgjafar Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, vænta þess að milljónir manna muni skrá sig á nýjan samfélagsmiðil sem forsetinn fyrrverandi er að láta útbúa fyrir sig. Hann grípur til þess ráðs þar sem stórir samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Twitter hafa lokað aðgangi hans. Trump hefur sjálfur staðfest að hann vinni að stofnun nýs samfélagsmiðils og nú hafa nokkrir af helstu Lesa meira