fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025

Donald Trump

Trump reynir að stöðva birtingu skjala um árásina á þinghúsið í janúar

Trump reynir að stöðva birtingu skjala um árásina á þinghúsið í janúar

Pressan
19.10.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur stefnt þingnefnd á vegum fulltrúadeildar þingsins til að reyna að koma í veg fyrir að nefndin fá fleiri skjöl, sem snúast um árás stuðningsmanna Trump á þinghúsið þann 6. janúar, afhent. NPR skýrir frá þessu. Fram kemur að Trump og lögmenn hans segi í stefnunni að skjölin sem nefndin vill fá afhent falli undir sérstaka lagaheimild Lesa meira

Nýjar upplýsingar um viðbrögð Trump við árásinni á þinghúsið

Nýjar upplýsingar um viðbrögð Trump við árásinni á þinghúsið

Pressan
19.10.2021

Margt hefur verið rætt og ritað um árás stuðningsmanna Donald Trump á þinghúsið í Washington þann 6. janúar síðastliðinn en þá reyndu stuðningsmenn Trump að fá úrslit forsetakosninganna ógilt. Nú bætist enn við í þær upplýsingar sem liggja fyrir um málið því í nýrri bók eru settar fram nýjar upplýsingar um viðbrögð Donald Trump á meðan á árásinni stóð. ABC News skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Grisham segist „lafhrædd“ við framboð Donald Trump 2024

Grisham segist „lafhrædd“ við framboð Donald Trump 2024

Pressan
10.10.2021

Stephanie Grisham, fyrrum fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, starfaði fyrir Donald Trump og eiginkonu hans, Melinda, í fimm ár. Hún segist nú „lafhrædd“ um að í kjölfar forsetakosninganna 2024 taki við fjögur ár með Trump í Hvíta húsinu. „Ég er lafhrædd við að hann bjóði sig fram til forseta 2024. Ég tel Trump ekki hæfan í þetta starf,“ sagði hún í „Good Morning America“ á mánudaginn þar Lesa meira

Trump styður Repúblikana sem fallast á ósannindi hans um kosningaúrslitin í nóvember

Trump styður Repúblikana sem fallast á ósannindi hans um kosningaúrslitin í nóvember

Pressan
09.10.2021

Donald Trump og bandamenn hans styðja dyggilega við bakið á þeim Repúblikönum sem fallast á ósannindi hans um víðtækt kosningasvindl í forsetakosningunum í nóvember á síðasta ári. Þetta er fólk sem sækist eftir valdamiklum embættum og gæti haft mikið að segja um úrslit kosninganna 2024. Í umfjöllun The Guardian um málið kemur fram að þetta Lesa meira

Óttaðist að börn Donald Trump myndu gera Bandaríkin að athlægi – „Sveitalubbar“

Óttaðist að börn Donald Trump myndu gera Bandaríkin að athlægi – „Sveitalubbar“

Pressan
06.10.2021

Flestir eru eflaust stressaðir þegar kemur að því hitta Elísabetu II Bretadrottningu í fyrsta sinn og jafnvel í hvert sinn. En Lindsay Reynolds, þáverandi starfsmannastjóri Melania Trump, hafði miklar áhyggjur þegar Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, fór í opinbera heimsókn til Bretlands í júní 2019. Með Trump í för voru Melania, eiginkona hans, og börn forsetans. Reynolds óttaðist að börnin myndu hegða sér eins og „sveitalubbar“ og gera Lesa meira

Notuðu fyrirsætu til að afvegaleiða Trump

Notuðu fyrirsætu til að afvegaleiða Trump

Pressan
05.10.2021

Einn stærsti viðburðurinn á pólitíska sviðinu í heiminum er líklega þegar forsetar Bandaríkjanna og Rússlands hittast. Það gerðist síðast 2019 þegar Vladímír Pútín og Donald Trump hittust í Osaka í Japan. Fundurinn fór fram eins og fundir leiðtoga ríkjanna gera yfirleitt nema hvað þessi var kannski í djarfari kantinum miðað við fyrri fundi. Í nýrri bók, I‘ll Take Your Questions Now“, eftir Stephanie Grisham, sem var fjölmiðlafulltrúi Trump um tíma þegar Lesa meira

Skýrir frá 5 áður óþekktum atriðum um Melania Trump í nýrri bók

Skýrir frá 5 áður óþekktum atriðum um Melania Trump í nýrri bók

Pressan
05.10.2021

Í þau fimm ár sem Stephanie Grisham starfaði fyrir Donald og Melania Trump tók hún eftir ýmsu í fari þeirra sem almenningur veit ekki um. Hún starfaði meðal annars fyrir þau á meðan hjónin bjuggu í Hvíta húsinu. Hún skýrir frá ýmsu um hjónin í nýrri bók sinni „I‘ll Take Your Questions Now“ sem kemur Lesa meira

Trump sagður hafa verið öskureiður og kallað Melaniu inn á skrifstofu sína í Hvíta húsinu og öskrað á hana – „Hvern fjandann voru þið að hugsa?“

Trump sagður hafa verið öskureiður og kallað Melaniu inn á skrifstofu sína í Hvíta húsinu og öskrað á hana – „Hvern fjandann voru þið að hugsa?“

Pressan
01.10.2021

Á meðan Donald Trump var við völd í Hvíta húsinu höfðu starfsmenn Secret Service, sem sér um öryggisgæslu forsetans, forsetafrúarinnar og annarra valdamanna, sérstakt gælunafn fyrir Melaniu Trump, forsetafrú. Þetta segir í nýrri bók Stephanie Grisham, sem starfaði fyrir bæði Donald og Melaniu á meðan þau bjuggu í Hvíta húsinu. Bókin heitir „I‘ll Take Your Questions Now“. Washington Post hefur komist yfir eintak af henni og birti smá útdrátt úr henni. Grisham Lesa meira

Tjáir sig um hugsanlega endurkomu Trump í Hvíta húsið – „Það væru hörmungar“

Tjáir sig um hugsanlega endurkomu Trump í Hvíta húsið – „Það væru hörmungar“

Pressan
29.09.2021

Brian Murphy, lét af störfum hjá Homeland Security í Bandaríkjunum á föstudaginn og á sunnudaginn var hann í viðtali hjá ABC. Þar var hann ekkert að skafa utan af vantrausti sínu í garð Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, og sagði það ávísun á miklar hörmungar ef Trump verður endurkjörinn forseti 2024. Yahoo News skýrir frá þessu. „Þessi fyrrum forseti gerði lítið úr leyniþjónustustofnunum. Hann veitir rangar upplýsingar og Lesa meira

Aðeins eitt atriði getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig fram til forseta á ný

Aðeins eitt atriði getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig fram til forseta á ný

Pressan
27.09.2021

Það er aðeins eitt atriði sem getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig aftur fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kom fram í útvarpsviðtali við hann á föstudaginn. New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að Trump hafi rætt við David Brody hjá „The Real America‘s Voice Network“. Brody nefndi þar að Trump hafi látið hjá líða að skýra opinberlega frá hvort hann bjóði sig. „Mig langar að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af