Húsleit á heimil Donald Trump – „Árás af þessu tagi á sér aðeins stað í eyðilögðum þriðja heims ríkjum“
EyjanBandaríska alríkislögreglan FBI gerði húsleit á heimili Donald Trump í Mar-a-Lago í Palm Beach í Flórída í gær. Trump skýrði sjálfur frá þessu á samfélagsmiðli sínum, Truth Social. Bandarískir fjölmiðlar segja að alríkislögreglumenn hafi gert húsleit á heimili Trump í gær og hafi hún farið fram í gærmorgun og hafi auk heimilis hans náð til einkaklúbbs hans. „Eftir að hafa starfað með viðeigandi yfirvöldum var þessi óvænta leit á Lesa meira
Trump sakaður um að hafa nýtt sér andlát fyrrum eiginkonu sinnar til að hagnast
PressanDonald Trump er umdeildur og laginn við að koma sér í fréttirnar með ummælum sínum og gjörðum. Nú hefur hann enn einu sinni ratað í fréttirnar vegna umdeildra mála og nú er það útför fyrrum eiginkonu hans, Ivana Trump, sem er tilefnið. Trump er sakaður um að hafa notfært sér útför hennar til að hagnast. Ástæðan er að hún var Lesa meira
Sniðganga Trump á gamla heimavellinum hans
EyjanÞað færist sífellt í vöxt að Fox News, hinn gamli heimavöllur Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseta, sniðgangi hann og aðrir Repúblikanar fá þá athygli sem Trump fékk áður. Sjónvarpsstöðin var áður heimavöllur Trump en nú hefur hún ekki tekið viðtal við hann í rúmlega 100 daga. New York Times skýrir frá þessu. Blaðið segir að nú fái aðrir Repúblikanar þá athygli sem Trump fékk áður. Það er Rupert Murdoch sem á Fox News. Lesa meira
Trump í Washington í gær – Endurtók lygar sínar um forsetakosningarnar
EyjanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, flutti ræðu á ráðstefnu hugveitunnar America First Policy Institute í Washington D.C. í gær. Þetta var í fyrsta sinn, síðan hann lét af embætti forseta, sem hann kom til höfuðborgarinnar. Í ræðu sinni gaf Trump í skyn að hann hyggist bjóða sig fram til forseta 2024. Eins og svo oft áður ræddi hann um forsetakosningarnar 2020, sem hann tapaði fyrir Joe Biden, og Lesa meira
Biden um Trump – „Hann hafði ekki kjark“
EyjanDonald Trump hafði ekki kjark til að grípa til aðgerða þegar æstur múgur réðst á þinghúsið í Washington D.C. þann 6. janúar á síðasta ári. Þetta er mat Joe Biden, núverandi Bandaríkjaforseta. „Lögreglumenn voru hetjurnar þennan dag. Donald Trump hafði ekki kjark til að grípa til aðgerða. Því mega hugrakkir lögreglumenn um land allt aldrei gleyma. Þú getur ekki bæði staðið á bak Lesa meira
Trump gaf í skyn að hann stefni á forsetaframboð 2024 – Aðeins eftir að taka eina ákvörðun
EyjanTímaritið New York birti viðtal við Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í gær. Þar gaf Trump sterklega í skyn að hann hyggist bjóða sig fram til forseta 2024. Hann sagðist eiga eftir að taka eina stóra ákvörðun í tengslum við þetta. „Stóra ákvörðunin er hvort ég á að gera það fyrir eða eftir (kosningarnar í nóvember, innsk. blaðamanns),“ sagði hann og átti þar Lesa meira
Segir að hægrisinnaður einræðisherra geti verið við völd í Bandaríkjunum 2030
EyjanÁrið 2030 gæti sú staða verið komin upp að hægrisinnaður einræðisherra, verði við völd í Bandaríkjunum. Þetta segir Thomas Homer-Dixon, kanadískur stjórnmálafræðingur og stofnandi Cascade Institute við Royal Roads University í Bresku Kólumbíu, í grein í the Globe and Mail. Í greininni segir hann að Kanadamenn verði að búa sig undir þetta og að geta varið sig gegn „hruni bandarísks lýðræðis“. „Við megum ekki afneita þeim möguleika Lesa meira
Óttast að borgarastyrjöld sé yfirvofandi í Bandaríkjunum
EyjanNú er rétt rúmlega eitt ár síðan stuðningsmenn Donald Trump, þáverandi forseta, ruddust inn í bandaríska þinghúsið til að reyna að koma í veg fyrir að þingið myndi staðfesta kjör Joe Biden sem forseta. Hér var um hreina valdaránstilraun að ræða og upplýsingar sem hafa komið fram eftir þetta sýna að Trump og stuðningsmenn hans höfðu rætt ýmsar leiðir til að Lesa meira
Segir að Trump hafi greinst með COVID-19 þremur dögum fyrir kappræður við Biden og hafi sótt kosningafund
EyjanÍ væntanlegri bók „The Chief‘s Chief“ eftir Mark Meadows, fyrrum starfsmannastjóra Donald Trump kemur fram að Trump hafi greinst með COVID-19 þremur dögum áður en hann átti að etja kappi við Joe Biden í sjónvarpskappræðum þann 29. september 2020. The Guardian skýrir frá þessu en blaðið hefur fengið eintak af bókinni. Skömmu eftir sýnatökuna var aftur tekið sýni úr Trump og reyndist það neikvætt en nokkrum dögum síðar varð hann Lesa meira
Í dag hefjast réttarhöldin sem ríka, fræga og valdamikla fólkið óttast
PressanÍ dag hefjast réttarhöld í Bandaríkjunum sem ríka og fræga fólkið er ekki spennt fyrir. Að minnsta kosti ekki sumir. Það verður réttað yfir Ghislaine Maxwell sem er ákærð fyrir að hafa lokkað barnungar stúlkur til að stunda kynlíf með vini sínu Jeffrey Epstein sem var dæmdur fyrir barnaníð. Málið getur reynst baneitrað fyrir fjölda Lesa meira