Segir að hægrisinnaður einræðisherra geti verið við völd í Bandaríkjunum 2030
EyjanÁrið 2030 gæti sú staða verið komin upp að hægrisinnaður einræðisherra, verði við völd í Bandaríkjunum. Þetta segir Thomas Homer-Dixon, kanadískur stjórnmálafræðingur og stofnandi Cascade Institute við Royal Roads University í Bresku Kólumbíu, í grein í the Globe and Mail. Í greininni segir hann að Kanadamenn verði að búa sig undir þetta og að geta varið sig gegn „hruni bandarísks lýðræðis“. „Við megum ekki afneita þeim möguleika Lesa meira
Óttast að borgarastyrjöld sé yfirvofandi í Bandaríkjunum
EyjanNú er rétt rúmlega eitt ár síðan stuðningsmenn Donald Trump, þáverandi forseta, ruddust inn í bandaríska þinghúsið til að reyna að koma í veg fyrir að þingið myndi staðfesta kjör Joe Biden sem forseta. Hér var um hreina valdaránstilraun að ræða og upplýsingar sem hafa komið fram eftir þetta sýna að Trump og stuðningsmenn hans höfðu rætt ýmsar leiðir til að Lesa meira
Segir að Trump hafi greinst með COVID-19 þremur dögum fyrir kappræður við Biden og hafi sótt kosningafund
EyjanÍ væntanlegri bók „The Chief‘s Chief“ eftir Mark Meadows, fyrrum starfsmannastjóra Donald Trump kemur fram að Trump hafi greinst með COVID-19 þremur dögum áður en hann átti að etja kappi við Joe Biden í sjónvarpskappræðum þann 29. september 2020. The Guardian skýrir frá þessu en blaðið hefur fengið eintak af bókinni. Skömmu eftir sýnatökuna var aftur tekið sýni úr Trump og reyndist það neikvætt en nokkrum dögum síðar varð hann Lesa meira
Í dag hefjast réttarhöldin sem ríka, fræga og valdamikla fólkið óttast
PressanÍ dag hefjast réttarhöld í Bandaríkjunum sem ríka og fræga fólkið er ekki spennt fyrir. Að minnsta kosti ekki sumir. Það verður réttað yfir Ghislaine Maxwell sem er ákærð fyrir að hafa lokkað barnungar stúlkur til að stunda kynlíf með vini sínu Jeffrey Epstein sem var dæmdur fyrir barnaníð. Málið getur reynst baneitrað fyrir fjölda Lesa meira
Formaður Repúblikanaflokksins viðurkennir að Biden hafi sigrað í forsetakosningunum
EyjanRonna McDaniel, formaður landsstjórnar Repúblikanaflokkins, viðurkenndi nýlega að Joe Biden hefði sigrað Donald Trump í forsetakosningunum á síðasta ári og að hann væri réttkjörinn forseti. Hún sagði einnig að „mörg vandamál“ hefður komið upp í tengslum við kosningarnar og að þau yrðu fulltrúar flokksins að takast á við. „Því miður sigraði Joe Biden í kosningunum og það er sársaukafullt að horfa upp á það. Lesa meira
Hann er vinur Trump og höfundur viðbjóðslegra samsæriskenninga – Nú þrengir að honum
PressanÞegar Donald Trump sigraði í forsetakosningunum 2016 átti Alex Jones sinn þátt í að tryggja honum sigur. Þá var ekki að sjá að nokkuð gæti stöðvað Jones sem er þekktur öfgahægrimaður og samsæriskenningasmiður. En nú þrengist hringurinn um hann og hann á í miklum erfiðleikum. Það hefur verið sagt að hann sé höfundur viðbjóðslegra samsæriskenninga, sem eiga sér enga stoð í Lesa meira
Donald Trump er í hefndarhug gegn flokksbróður sínum í Georgíu
EyjanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, er ekki maður sem fyrirgefur auðveldlega eða viðurkennir að hann hafi tapað. Glöggt dæmi um það má sjá í tengslum við forsetakosningarnar á síðasta ári sem hann tapaði. Hann hefur ekki viljað sætta sig við niðurstöðurnar og hefur ítrekað sett fram ósannar fullyrðingar og samsæriskenningar um að rangt hafi verið haft við í kosningunum. Lesa meira
Athyglisverðar tölur – Miklu fleiri látast af völdum COVID-19 í ríkjum þar sem Trump nýtur mikils stuðnings
EyjanÁ hverjum degi látast rúmlega 1.000 manns af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Nýjar tölur sýna að mikill munur er á dánartíðninni á milli landshluta. New York Times tók nýlega saman yfirlit yfir andlátin af völdum COVID-19 í október og sýna tölurnar að tengsl eru á milli þess hvað íbúar kusu í forsetakosningunum á síðasta ári og dánartíðni. Sömu niðurstöður koma fram Lesa meira
Hann lést í flugslysi 1999 – Mörg hundruð stuðningsmenn Trump biðu endurkomu hans á þriðjudaginn
PressanÁ þriðjudaginn söfnuðust mörg hundruð stuðningsmenn QAnon-samsæriskenningarinnar saman við Dealey Plaza í Dallas í Texas en þar var John F. Kennedy, Bandaríkjaforseti, myrtur 1963. Ástæðan fyrir komu fólksins var að það var að bíða eftir að sonur forsetans, John F. Kennedy Jr., myndi birtast þar. En það þurfti ákveðna bjartsýni til að vonast eftir að hann léti sjá sig því hann fórst í flugslysi árið 1999, Lesa meira
„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?
PressanFrá 18. desember 2020 og fram til 6. janúar á þessu ári hafðist fámennur hópur hörðustu stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, við í nokkrum svítum á hinu fræga Willard hóteli í Washington. Nýjar upplýsingar hafa varpað smávegis ljósi á hvað fór fram í þessum svítum sem hafa verið nefndar „stjórnstöðin“. Washington Post birti nýlega frétt um málið þar sem Lesa meira