fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Donald Trump. Kim Jong-un

Kjarnorkuviðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu aftur á byrjunarreit

Kjarnorkuviðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu aftur á byrjunarreit

Pressan
18.06.2020

Norður-Kóreska stjórnin er undir þrýstingi efnahagslega, en getur nú aftur gert sér vonir um aðstoð frá Kínverjum. Hins vegar eru ráðamenn við það eða jafnvel búnir að missa trúna á að hægt verði að semja við Bandaríkin um kjarnorkumál. Stemningin var góð, brosin breið og handtökin þétt. Það var þá. Tveimur árum eftir leiðtogafund Donalds Trump og Lesa meira

Hótelklúður og vodkasmygl Norður-Kóreu í upphafi leiðtogafundarins með Trump

Hótelklúður og vodkasmygl Norður-Kóreu í upphafi leiðtogafundarins með Trump

Pressan
27.02.2019

Í dag hefst tveggja daga leiðtogafundur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, um kjarnorkumál einræðisríkisins. Fundurinn fer fram í Víetnam. Leiðtogarnir eru báðir komnir þangað sem og mörg þúsund fréttamenn og ljósmyndarar. Það hefur sett svip sinn á fréttir af fundinum nú í morgun að hótelklúður kom upp hjá Norður-Kóreumönnum og að Lesa meira

Sprengjan tifar undir Trump og lífi hans til þessa – Verður hvellurinn á morgun?

Sprengjan tifar undir Trump og lífi hans til þessa – Verður hvellurinn á morgun?

Pressan
26.02.2019

Á morgun verður Donald Trump, Bandaríkjaforseti, í Víetnam þar sem hann mun funda með Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, um kjarnorkuvopnamál Norður-Kóreu. En á sama tíma munu pólitískir andstæðingar Trump heima í Bandaríkjunum reyna að gera forsetanum skráveifu með því að hamra á upplýsingum um einkalíf hans sem og viðskiptalíf. Fyrrum lögmaður Trump, Michael Cohen, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af