Höllu ekki boðið á innsetningu Trumps
FréttirHalla Tómasdóttir, forseti Íslands, verður ekki viðstödd þegar Donald Trump verður svarinn í embætti Bandaríkjaforseta næstkomandi mánudag, 20. janúar. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og segir að Halla hafi ekki fengið boð um að vera viðstödd, ekki frekar en fyrirrennarar hennar í embætti eða aðrir norrænir þjóðarleiðtogar. Ekki sé hefð fyrir því að erlendum þjóðhöfðingjum sé Lesa meira
Trump birtir gervisamtal við Obama
PressanDonald Trump sem tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á ný eftir 6 daga birti myndband af sér og Barack Obama, forseta Bandaríkjanna frá 2009-2017, á öllum samfélagsmiðlasíðum sínum. Myndbandið er tekið rétt í þann mund sem útför Jimmy Carter, forseta Bandaríkjanna frá 1977-1981, sem fram fór á dögunum, er að hefjast þar sem vel virtist Lesa meira
Trump sagður leita logandi ljósi að sjúkdómi til að réttlæta lokun landamæranna
FréttirDonald Trump og fulltrúar hans eru nú sagðir leita logandi ljósi að sjúkdómi sem gæti réttlætt lokun landamæranna við Mexíkó. Bandaríska stórblaðið New York Times greinir frá þessu og hefur eftir nokkum heimildarmönnum sem sagðir eru þekkja til málsins. Trump tekur á næstu dögum við embætti Bandaríkjaforseta af Joe Biden eftir sigur hans í kosningunum í nóvember. Trump hefur áður lýst yfir vilja sínum til Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Vestræn gildi andspænis lögmáli frumskógarins
EyjanFastir pennar„Stundum gerist eitthvað það í einu Norðurlandanna sem hristir upp í hugsunum okkar og minnir á hversu örlög okkar allra sem löndin byggja eru í raun samofin. Þannig varð mér við þegar ég las fréttirnar um að forseti Bandaríkjanna vildi kaupa Grænland. Þær voru ekki aðeins fjarstæðukenndar heldur fannst mér þær stríða gegn samnorrænum gildum Lesa meira
Leggur til að Ísland falbjóði sig Trump
FréttirUm fátt hefur verið rætt meira undanfarið en yfirlýstan áhuga Donald Trump, sem tekur við embætti forseta Bandaríkjanna eftir 12 daga, á að Bandaríkin kaupi Grænland. Í gær gekk hann síðan skrefinu lengra og hótaði að beita hervaldi til að komast yfir eyjuna gríðarstóru. Ummælin hafa vakið mikinn skjálfta meðal Dana, sem Grænland hefur heyrt Lesa meira
Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
FréttirLandlæknir Bandaríkjanna, Vivek Murthy, kallar eftir því að áfengir drykkir verði merktir sérstaklega og þar sé varað við því að neysla þeirra geti aukið líkurnar á krabbameini, ekki ósvipað og gert hefur verið varðandi tóbaksvörur. Suður-Kórea og Írland eru dæmi um lönd þar sem slíkar reglur hafi verið samþykktar. Segir Murty að slíkar viðvaranir hafi Lesa meira
Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi
EyjanSíðastliðið föstudagskvöld snæddu Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada og Donald Trump væntanlegur forseti Bandaríkjanna kvöldverð á setri þess síðarnefnda í Mar-a-Lago í Flórída. Tilefnið var hótun Trump um að leggja tolla á kanadískar vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna. Tvær nokkuð ólíkar útgáfur af því sem fór þeim á milli eru hins vegar á sveimi í Lesa meira
Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun
EyjanÍslenskir stjórnmálaleiðtogar standa frammi fyrir því hvort þeir ætli að stofna efnahagslegri framtíð þjóðarinnar í hættu með því að sitja hjá meðan Noregur sækir um aðild að Evrópusambandinu eða hvort þeir sýni þjóðinni það traust að leyfa henni að ráða eigin framtíð. Margt bendir nú til þess að EES heyri senn sögunni til, enda eru Lesa meira
Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump
EyjanArnar Þór Jónsson formaður og frambjóðandi Lýðræðisflokksins ræðir það í nýlegu myndbandi á TikTok síðu flokksins hvað hann myndi gera ef hann væri Donald Trump sem tekur á ný við embætti forseta Bandaríkjanna 20. janúar næstkomandi. Arnar Þór leggur mikla áherslu á að það sé óráðlegt fyrir Íslendinga að tala illa opinberlega um Donald Trump Lesa meira
Sjá kjósendur af arabískum ættum eftir því að hafa kosið Trump?
FréttirKjósendur í Bandaríkjunum sem eiga ættir sínar að rekja til Palestínu og annarra hluta hins arabíska heims hafa margir hverjir mótmælt hernaði Ísraela á Gaza og í Líbanon og þrýst á bandarísk stjórnvöld að gera sitt til að stöðva þessar aðgerðir. Í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum var talsvert um að fólk í þessum kjósendahópi kysi Lesa meira