fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Donald Trump

Trump spurður út í hver verður næsti forseti Bandaríkjanna – „Hann er vel hæfur“

Trump spurður út í hver verður næsti forseti Bandaríkjanna – „Hann er vel hæfur“

Pressan
Fyrir 1 viku

Það er ef til vill of snemmt að velta fyrir sér hver verður næsti forseti Bandaríkjanna þegar næst verður kosið árið 2028. Donald Trump er tiltölulega nýtekinn við eftir fjögurra ára fjarveru úr Hvíta húsinu og er þegar farinn að láta að sér kveða. Trump var í viðtali við Fox News um helgina þar sem fréttamaðurinn Bret Baier spurði forsetann hvort hann sæi Lesa meira

Trump búinn að ákveða hvað gerist ef Íranar taka hann af lífi

Trump búinn að ákveða hvað gerist ef Íranar taka hann af lífi

Pressan
Fyrir 2 vikum

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur haft í mörg horn að líta eftir að hann tók við embætti Bandaríkjaforseta. Á blaðamannafundi í gærkvöldi var hann meðal annars spurður út í samskiptin við Íran, en eins og kunnugt er hefur grunnt verið á því góða á milli þjóðanna á undanförnum árum. Sjá einnig: „Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum Lesa meira

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“

Melania er meira en bara konan bak við Trump – „Hún er mjög góð í að koma jafnvægi á manninn sinn“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Hjónin Donald og Melania Trump eru mætt aftur í Hvíta húsið. 24 ár skilja þau að, hann er 78 ára og hún 54 ára, en þau hafa verið gift í 20 ár. Margir vilja meina að Melania sé áhrifalítil og algjörlega í skugga eiginmanns síns, en ljósmyndari forsetafrúarinnar hefur aðra sögu að segja.  „Það er Lesa meira

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Óhætt er að segja að ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta um Gasa-svæðið hafi vakið hörð viðbrögð, en  á blaðamannafundi með Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, í gærkvöldi lýsti hann því hyfir að Bandaríkjamenn hygðust taka svæðið yfir. Trump hefur sagt ýmislegt eftir að hann tók við embætti Bandaríkjaforseta, en eins og kunnugt er eru Ísraelsmenn og Bandaríkjamenn nánir bandamenn. Lesa meira

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Pressan
Fyrir 2 vikum

Hin heimsfræga, bandaríska söng- og leikkona Selena Gomez sætir harðri gagnrýni fyrir milligöngu starfsliðs Donald Trump Bandaríkjaforseta frá mæðrum sem orðið hafa fyrir því að dætur þeirra þeirra hafi verið myrtar af ólöglegum innflytjendum. Tilefnið er að Gomez sem er af mexíkóskum ættum birti myndband af sjálfri sér þar sem hún grét vegna þess að Lesa meira

Beygja sig fyrir kröfum Trump og afhenda óklippt viðtal – Sagt ógna fjölmiðlafrelsi

Beygja sig fyrir kröfum Trump og afhenda óklippt viðtal – Sagt ógna fjölmiðlafrelsi

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Í október síðastliðnum sýndi bandaríski fréttaskýringarþátturinn 60 Minutes viðtal við þáverandi varaforseta og forsetaframbjóðenda Demókrata, Kamala Harris. Donald Trump var ósáttur við viðtalið og sagði það hafa verið klippt til að láta Harris líta sem best út. Lögsótti hann í kjölfarið sjónvarpsstöðina CBS sem sýnir þáttinn og krafðist miskabóta og að óklippt útgáfa af viðtalinu Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Tilveruréttur fólks er ekki skoðun

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Tilveruréttur fólks er ekki skoðun

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Donald Trump er mættur til leiks í Hvíta húsinu á ný. Í innsetningarræðu sinni sló hann tón sem kom fáum á óvart. Allt sem maðurinn segir eða gerir vekur athygli. Gríðarlega athygli og það er það sem heldur honum gangandi. Á fyrsta degi undirritaði Trump ótal Lesa meira

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur aldrei farið leynt með það að hann telji sitt land greiða of mikið af þeim kostnaði sem fer í að halda úti varnarsamstarfinu undir merkjum Atlantshafsbandalagsins (NATO) og þar með til varna annarra aðildarríkja. Hefur hann oft krafist þess að önnur aðildarríki bandalagsins taki á sig meira af kostnaðinum og Lesa meira

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun

Maðurinn sem skýldi Trump eftir að hann var skotinn fær veglega stöðuhækkun

Pressan
Fyrir 4 vikum

Sean Curran, einn af lífvörðum Donalds Trumps, verður næsti yfirmaður stofnunarinnar. Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti þetta í gær. Curran stóð við hlið Trumps þegar hann var skotinn í eyrað á kosningafundi í Pennsylvaníuríki þann 13. júlí í fyrrasumar og skýldi forsetaframbjóðandanum ásamt nokkrum öðrum viðbragðsaðilum. Curran hefur starfað sem yfirmaður í öryggisteymi Trumps og sagði forsetinn að Curran væri „góður föðurlandsvinur“ sem hefði gætt öryggis Trumps og fjölskyldu hans undanfarin ár. „Þess Lesa meira

Höllu ekki boðið á innsetningu Trumps

Höllu ekki boðið á innsetningu Trumps

Fréttir
15.01.2025

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, verður ekki viðstödd þegar Donald Trump verður svarinn í embætti Bandaríkjaforseta næstkomandi mánudag, 20. janúar. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og segir að Halla hafi ekki fengið boð um að vera viðstödd, ekki frekar en fyrirrennarar hennar í embætti eða aðrir norrænir þjóðarleiðtogar. Ekki sé hefð fyrir því að erlendum þjóðhöfðingjum sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af