fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

Donald Trump

J.D. Vance verður varaforsetaefni Donald Trump

J.D. Vance verður varaforsetaefni Donald Trump

Fréttir
Rétt í þessu

Öldungadeildarþingmaðurinn  J.D. Vance, sem situr á þingi fyrir Ohio-ríki.  verður varaforsetaefni Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblíkanaflokksins, í forsetakosningum í Bandaríkjunum í haust. Trump greindi frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlinum Truth Social nú fyrir stundu en landsþing Repúblíkanaflokksins hófst í dag. Vance er 39 ára gamall og var harður gagnrýnandi Trumps í forsetaframboði hans árið 2016. Fjórum Lesa meira

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir að tilviljun ein hafi bjargað lífi hans á kosningafundi í Butler í Penn­sylvan­íu-fylki í Bandaríkjunum um helgina. „Ég á að vera dauður,“ sagði forsetaframbjóðandinn í viðtali við New York Post, sínu fyrsta eftir banatilræðið, og lýsti því hvernig að sú ákvörðun hans um að líta til hægri rétt áður Lesa meira

Blæddi úr Trump eftir skotárás á kosningafundi – Skotmaðurinn sagður látinn

Blæddi úr Trump eftir skotárás á kosningafundi – Skotmaðurinn sagður látinn

Fréttir
Í gær

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa orðið fyrir skotárás á kosningafundi í Butlet í Pennsylvaníu-fylki í Bandaríkjunum í kvöld. Ekki liggur fyrir hvers konar vopn var notað í árásinni. Í myndskeiði af atvikinu má sjá Trump falla til jarðar eftir háværa hvelli en lífverðir hans brugðust fljótt við og umkringdu Lesa meira

Fyrrverandi sendiherra á Íslandi ræðst á Trump og Repúblíkanaforystuna – „Geðbilað raus“

Fyrrverandi sendiherra á Íslandi ræðst á Trump og Repúblíkanaforystuna – „Geðbilað raus“

Fréttir
13.06.2024

Jeffrey Gunter, fyrrverandi sendiherra á Íslandi, er sár og reiður fyrrverandi yfirmanni sínum Donald Trump og yfirstjórn Repúblíkanaflokksins eftir að hann tapaði í forvali í Nevada fylki. Sagði hann að brögð væru í tafli. Gunter tapaði fyrir Sam Brown, fyrrverandi hermanni, sem Trump hafði lýst yfir stuðningi við. En baráttan á milli Gunter og Brown Lesa meira

Trump sveik sendiherra sinn á Íslandi – Studdi erkifjandann í prófkjöri

Trump sveik sendiherra sinn á Íslandi – Studdi erkifjandann í prófkjöri

Fréttir
10.06.2024

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sneri bakinu við Jeffrey Gunter sem hann skipaði sem sendiherra á Íslandi. Trump lýsti yfir stuðningi við mótherja hans, Sam Brown, í heitu prófkjöri í Nevada. „Sam Brown er hræðslulaus amerískur föðurlandsvinur, sem hlotið hefur purpurahjartað, sem sýnt hefur að hann hefur staðfestu og hugrekki til að kljást við óvini okkar, Lesa meira

Klóra sér í kollinum yfir óvæntu hrósi Trump – „Hannibal Lecter er dásamlegur maður“

Klóra sér í kollinum yfir óvæntu hrósi Trump – „Hannibal Lecter er dásamlegur maður“

Fréttir
13.05.2024

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, er á fullu að vinna að því að vera aftur kjörinn forseti Bandaríkjanna, þann 5. nóvember á þessu ári. Hann heldur kosningafundi í gríð og erg á milli þess sem hann skýst í réttarsal til þess að svara fyrir hin ýmsu dómsmál sem höfðað hafa verið gegn honum. Ræða Trump á Lesa meira

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Fréttir
01.05.2024

Eins og kunnugt er standa nú yfir réttarhöld í máli saksóknara í New York gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og núverandi forsetaframbjóðanda, en hann er sakaður um að hafa greitt klámmyndaleikkonu fé fyrir að þegja um að þau hafi átt kynferðislegt samræði. Trump, sem verður 78 ára 14. júní næstkomandi, hefur ítrekað sést sofna Lesa meira

Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“

Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“

Fréttir
27.02.2024

Óprúttnir netþrjótar frá Norður Makedóníu hafa svikið út mikla peninga frá stuðningsfólki Donald Trump í Bandaríkjunum. Þetta hafa þeir gert í gegnum vefsíður sem skráðar eru hjá íslensku fyrirtæki með heimilisfang að Kalkofnsvegi. Á síðunum selja netþrjótarnir svokölluð Trump kort (Trump cards), debetkort sem þeir segja að innihaldi 200 þúsund dollara í framtíðarvirði. Það er Lesa meira

Er viss um að Katrín sé ánægð með Trump

Er viss um að Katrín sé ánægð með Trump

Eyjan
23.02.2024

Gabríel Ingimarsson, formaður Uppreisnar sem er ungliðahreyfing Viðreisnar ritar aðsenda grein á Vísi. Þar segist hann viss um að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé ánægð með nýleg ummæli Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og núverandi forsetaframbjóðanda, um Atlantshafsbandalagið (NATO). Gabríel rifjar upp að Trump sagði nýlega að yrði hann kjörinn forseti á ný myndi hann sjá til Lesa meira

Diljá Mist hringdi ósátt á fréttastofu RÚV: „Fréttin er hvorki sanngjörn né heiðarlega fram sett“

Diljá Mist hringdi ósátt á fréttastofu RÚV: „Fréttin er hvorki sanngjörn né heiðarlega fram sett“

Fréttir
14.02.2024

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ríkisútvarpið hafi valdið henni miklum vonbrigðum í gær. Diljá var gestur í Silfrinu á mánudagskvöld þar sem málefni Bandaríkjanna og NATO bar meðal annars á góma og ummæli Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, um þau ríki sem ekki standa við fjárhagsskuldbindingar sínar til bandalagsins. Sagði Trump að hann myndi ekki verja þau samstarfsríki sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af