fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

dómur

Lyfjafyrirtæki fundið sekt um svik og dauðsföll af völdum megrunarpillu

Lyfjafyrirtæki fundið sekt um svik og dauðsföll af völdum megrunarpillu

Pressan
01.04.2021

Á mánudaginn kvað dómstóll í París upp þann dóm að franska lyfjafyrirtækið Servier hefði gerst sekt um alvarlegt svindl og manndráp af gáleysi. Ástæðan er að megrunarlyf frá fyrirtækinu hefur verið tengt við mörg hundruð dauðsföll. Lyfið sem um ræðir heitir Mediator og var þróað til að berjast gegn ofþyngd sykursýkisjúklinga. Dómurinn kvað upp úr um að fyrirtækið beri ábyrgð Lesa meira

Sænsk kona sakfelld fyrir að hafa farið með son sinn til Sýrlands – Þriggja ára fangelsi

Sænsk kona sakfelld fyrir að hafa farið með son sinn til Sýrlands – Þriggja ára fangelsi

Pressan
09.03.2021

Sænsk kona var í gær dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa farið með tveggja ára son sinn til Sýrlands 2014 gegn vilja föður drengsins. Konan ætlaði að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að konan hafi sagt manninum að hún ætlaði Lesa meira

Látinn laus eftir 68 ár í fangelsi

Látinn laus eftir 68 ár í fangelsi

Pressan
26.02.2021

Það var ekki mikið sem Joe Ligon tók með sér þegar hann gekk út úr fangelsi í Pennsylvania í Bandaríkjunum nýlega eftir 68 ár á bak við lás og slá. Hann hafði 12 kassa með sér með fátæklegum jarðneskum eigum sínum og auðvitað nýfengið frelsið. Hann á það dapurlega met að hafa setið lengst allra á bak við lás og Lesa meira

Sýrlendingur sakfelldur af þýskum dómstól fyrir stríðsglæpi í Sýrlandi

Sýrlendingur sakfelldur af þýskum dómstól fyrir stríðsglæpi í Sýrlandi

Pressan
25.02.2021

Eyad al-Garib, 44 ára Sýrlendingur, var í gær fundinn sekur um þátttöku í glæpum gegn mannkyninu í Damaskus í Sýrlandi 2011. Það var dómstóll í Koblenz sem dæmdi hann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir þetta. Í dómsorði kemur fram að dóminn fái hann fyrir að aðstoða við glæpi gegn mannkyninu með því að handtaka mótmælendur og flytja í Lesa meira

Dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir tölvupóstssvindl – Hafði 11 milljónir dollara upp úr krafsinu

Dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir tölvupóstssvindl – Hafði 11 milljónir dollara upp úr krafsinu

Pressan
18.02.2021

Nígeríumaðurinn Obinwanne Okeke var á þriðjudaginn dæmdur í 10 ára fangelsi af dómstól í Virginíu í Bandaríkjunum. Hann var fundinn sekur um að hafa verið maðurinn á bak við umfangsmikið tölvupóstsvindl sem beindist gegn breska fyrirtækinu Unatrac Holding Limited. Höfðu Okeke og félagar hans 11 milljónir dollara upp úr krafsinu. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrir dómi hafi komið fram að með Lesa meira

Dómur vekur mikla reiði – Segir að káf sé ekki kynferðisbrot ef fórnarlambið er í fötum

Dómur vekur mikla reiði – Segir að káf sé ekki kynferðisbrot ef fórnarlambið er í fötum

Pressan
31.01.2021

Nýlegur dómur sem Pushpa Ganediwala, dómari við hæstarétt í Bombay á Indlandi, kvað upp hefur vakið mikla reiði. Samkvæmt dómnum þá er það ekki kynferðisbrot ef káfað er á börnum ef þau eru í fötum. Samkvæmt frétt CNN þá snerist málið um ákæru á hendur 39 ára karlmanni sem var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 12 ára stúlku. Hann hafði káfað Lesa meira

Greip til skelfilegrar lygi til að komast hjá því að lenda í fangelsi

Greip til skelfilegrar lygi til að komast hjá því að lenda í fangelsi

Pressan
29.01.2021

„Skelfileg lygi,“ sagði breski dómarinn Paul Lawton nýlega þegar hann komst að því að Heather McCarthy, 33 ára, hafði logið að honum til að forðast að lenda í fangelsi í átta mánuði. Samkvæmt frétt Manchester Evening News sagði hún dómaranum að hún væri nýbúin að eignast barn þegar hún var fundin sek um að hafa falsað tímaskráningar sínar en hún starfaði hjá vinnumiðlun. Lesa meira

Dæmd í 43 ára fangelsi fyrir að móðga taílenska konunginn

Dæmd í 43 ára fangelsi fyrir að móðga taílenska konunginn

Pressan
24.01.2021

Á þriðjudaginn dæmdi taílenskur dómstóll Anchan Prrelert, 65 ára, í 43 ára fangelsi fyrir að hafa móðgað konung landsins. Dómurinn er talinn vera viðvörun til mótmælenda sem krefjast breytinga í konungsríkinu. The Guardian segir að talið sé að dómurinn sé sá þyngsti sem kveðinn hefur verið upp á grundvelli laga um konungdæmið. Ungt fólk hefur mánuðum saman mótmælt og krafist Lesa meira

Lélegur ræningi – Ránsfengurinn var 70 krónur og tvær servíettur

Lélegur ræningi – Ránsfengurinn var 70 krónur og tvær servíettur

Pressan
22.01.2021

Það er óhætt að segja að 26 ára Þjóðverji sé meðal lélegri ræningja sem heyrst hefur af. Í september á síðasta ári rændi hann eldri mann á Rømø í Danmörku. Hann hafði sem nemur um 70 íslenskum krónum upp úr krafsinu og tvær servíettur. Á mánudaginn var hann dæmdur í 18 mánaða fangelsi af undirrétti í Sønderborg. Jv.dk skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af