fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

dómur

Breskur náriðill dæmdur í ævilangt fangelsi

Breskur náriðill dæmdur í ævilangt fangelsi

Pressan
16.12.2021

Breski náriðillinn David Fuller, 67 ára, var í gær dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir níðingsverk sín. Hann níddist kynferðislega á líkum að minnsta kosti 102 kvenna og stúlkna í líkhúsum sjúkrahúsa á Englandi. Hann myrti einnig tvær ungar konur, Wendy Knell og Caroline Pierce, árið 1987. Independent segir að Fuller hafi fengið tvo lífstíðardóma fyrir morðin og 12 ára fangelsi að auki fyrir að Lesa meira

Grænland – Sakfelldur fyrir að kæfa 11 ára stúlku í snjó

Grænland – Sakfelldur fyrir að kæfa 11 ára stúlku í snjó

Pressan
10.12.2021

Dómstóll í Qaasuitsup á Grænlandi dæmdi í gær 28 ára karlmann til átta ára vistunar á réttargeðdeild fyrir að hafa orðið 11 ára stúlku að bana í Aasiaat sem er á vestanverðu Grænlandi. Hann réðst á stúlkuna í nóvember á síðasta ári, tók um háls hennar og lagðist ofan á hana þannig að andlit hennar þrýstist ofan í snjó. Lesa meira

Óvæntar vendingar í máli Bill Cosby

Óvæntar vendingar í máli Bill Cosby

Pressan
30.11.2021

Bandarískir saksóknarar hafa beðið Hæstarétt um að taka niðurstöður Hæstaréttar Pennsylvania til skoðunar hvað varðar lausn Bill Cosby úr fangelsi. Eftir að hann hafði setið í fangelsi í tvö ár og níu mánuði sneri Hæstiréttur Pennsylvania dómnum yfir Cosby við og sýknaði hann þar með af ákæru um kynferðisofbeldi. Nú vilja saksóknarar fá Hæstarétt Bandaríkjanna til að taka þennan dóm til skoðunar. Niðurstaða Hæstaréttar Pennsilvania byggðist Lesa meira

Lögðu á flótta og skildu eftir miða handa börnunum sínum – Umfangsmikil leit lögreglunnar

Lögðu á flótta og skildu eftir miða handa börnunum sínum – Umfangsmikil leit lögreglunnar

Pressan
22.11.2021

Í ágúst létu hjónina Richard Ayvazyan, 43 ára, og Mariette Terabelian, 37 ára, sig hverfa að heiman en þau búa í Kaliforníu. Þau skildu þrjú börn sín, sem öll eru á unglingsaldri, eftir og skildu miða eftir handa þeim. „Við munum sameinast á ný dag einn,“ stóð á miðanum að sögn lögmanns hjónanna sem sagði að þetta væri ekki endanlega Lesa meira

Sýknaður af ákæru um nauðgun en sakfelldur fyrir að hafa beitt blekkingum til að stunda kynlíf

Sýknaður af ákæru um nauðgun en sakfelldur fyrir að hafa beitt blekkingum til að stunda kynlíf

Pressan
11.11.2021

19 ára karlmaður var í gær sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað konu. Hann var hins vegar sakfelldur fyrir að hafa „laumast“ til að hafa kynlíf með konunni.  Hann var dæmdur í sex mánaða fangelsi. Það var Vestri Landsréttur í Danmörku sem kvað dóminn upp í gær og staðfesti þar með dóm undirréttar í Árósum Lesa meira

Móðir, faðir og afi sakfelld fyrir barnaníð – Yfirlæknir segist aldrei hafa séð svona alvarlegar afleiðingar kynferðisofbeldis

Móðir, faðir og afi sakfelld fyrir barnaníð – Yfirlæknir segist aldrei hafa séð svona alvarlegar afleiðingar kynferðisofbeldis

Pressan
13.10.2021

Þingréttur í Møre og Romsdal í Noregi sakfelldi í gær móður, föður og afa fyrir umfangsmikið kynferðisofbeldi gegn þremur börnum. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að ofbeldið hefði viðgengist árum saman á heimili barnanna og að ofbeldismennirnir væru nánustu aðstandendur barnanna og hefðu átt að tryggja öryggi þeirra. Yfirlæknir, sem rannsakaði fórnarlömbin, sagðist aldrei hafa séð eins alvarlegar afleiðingar kynferðisofbeldis. Norska Lesa meira

María fagnar dómi yfir Heiðari Má fyrir hótanir í hennar garð – Bíður niðurstöðu MDE

María fagnar dómi yfir Heiðari Má fyrir hótanir í hennar garð – Bíður niðurstöðu MDE

Fréttir
22.09.2021

María Sjafnar Árnadóttir fagnar dómi Landsréttar í máli hennar gegn Heiðari Má Sigurlaugssyni, fyrrum sambýlismanni hennar, en dómur var kveðinn upp á föstudaginn. Heiðar Már var dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða Maríu 300.000 krónur í miskabætur. Hann þarf einnig að greiða 300.000 krónur í málskostnað og allan áfrýjunarkostnað málsins sem Lesa meira

Dæmdur í fangelsi fyrir vörslu mesta magns barnaníðsefnis sem vitað er um

Dæmdur í fangelsi fyrir vörslu mesta magns barnaníðsefnis sem vitað er um

Pressan
17.09.2021

Eric Eoin Marques, sem er bæði írskur og bandarískur ríkisborgari, hefur verið dæmdur í 27 ára fangelsi í Bandaríkjunum fyrir vörslu mesta magns barnaníðsefnis sem vitað er um. Hann var með 8,5 milljónir ljósmynda og myndbanda af kynferðisofbeldi gegn börnum í sinni vörslu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Marques, sem er 36 ára, hafi rekið Lesa meira

Séra Thomas dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir morðið á Mariu

Séra Thomas dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir morðið á Mariu

Pressan
04.08.2021

Í gær dæmdi dómstóll í Hillerød í Danmörku Thomas Gotthard, 45 ára sóknarprest, í 15 ára fangelsi fyrir morðið á Mariu From Jakobsen sálfræðingi, sem var eiginkona hans. Thomas játaði að hafa orðið henni að bana og að hafa síðan reynt að losa sig við líkið. Thomas var einnig sviptur erfðarétti eftir Mariu og hann þarf að greiða báðum börnum þeirra bætur. Morðið Lesa meira

Nauðgaði eiginkonunni margoft – Fékk aðra karla til að nauðga henni

Nauðgaði eiginkonunni margoft – Fékk aðra karla til að nauðga henni

Pressan
07.07.2021

36 ára karlmaður var í vikunni dæmdur í sjö ára fangelsi af dómstól í Sønderborg í Danmörku. Hann var ákærður fyrir að hafa ítrekað nauðgað eiginkonu sinni, sem er andlega fötluð, og að hafa fengið aðra menn til að nauðga henni. Að auki var maðurinn sakfelldur fyrir að hafa nauðgað fyrrum eiginkonu sinni þrisvar sinnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af