Deilt um dóm yfir unglingspilti sem risti mann á kvið – „Þetta sendir skýr skilaboð til ungmenna. Engar afleiðingar að stinga fólk“
FréttirEins og DV greindi frá í gær hlaut unglingspiltur skilorðsbundinn dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ýmis hegningarlagabrot þar á meðal fyrir nokkrar árásir. Sú alvarlegasta var þegar pilturinn stakk mann með hnífi, í kviðinn, með þeim afleiðingum að hluti af görnum hans vall út úr kviðarholinu. Dómurinn yfir piltinum hefur hrundið af stað mikilli umræðu Lesa meira
Dæmd til að vinna á skyndibitastað
PressanDag einn fyrir skömmu var mikið að gera í útibúi skyndibitakeðjunnar Chipotle í Parma í Ohio ríki í Bandaríkjunum. Mannekla var á staðnum og starfsmaður staðarins, ung kona sem heitir Emily Russell, bjó til burrito, sem sett var í skál, fyrir kvenkyns viðskiptavin, Rosemary Hayne. Hayne var ekki ánægð með afraksturinn og krafðist þess að Lesa meira
Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki
FréttirÁ þessari leiktíð og þeirri síðustu fengu tvö íslensk íþróttafélög bandaríska leikmenn til að leika með meistaraflokkum félaganna í körfubolta, sem hafa hlotið dóma í heimalandi sínu fyrir líkamsárás. Samningi við annan leikmanninn, sem er karlkyns, var sagt upp en hitt félagið hefur gefið það út að leikmaður þess, sem er kvenkyns, muni leika áfram Lesa meira
Hrotti dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar
PressanÍ gær dæmdi undirréttur í Lyngby í Danmörku Ali Degirmencioglu, 34 ára, til ótímabundinnar fangelsisvistar. Hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað tveimur ungum stúlkum og að hafa haft í hótunum við tvær aðrar. Dómstólllinn féllst á kröfu saksóknara um að Ali skyldi dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar því hann sé svo hættulegur umhverfi sínu að nauðsynlegt sé að Lesa meira
Dani dæmdur fyrir landráð
PressanUndirréttur í Kaupmannahöfn dæmdi í gær Jacob el-Ali í 14 ára fangelsi fyrir landráð og hryðjuverk. Þetta er í fyrsta sinn sem einhver er dæmdur fyrir brot gegn grein 101a í hegningarlögunum um landráð. Jacob, sem er 33 ára og af dönskum og palestínskum ættum, var fundinn sekur um að hafa gengið til liðs við Lesa meira
Dagmamma dæmd í sjö ára fangelsi fyrir manndráp
PressanDómstóll í Herning í Danmörku dæmdi í gær dagmömmuna Ellen-Marie Linneberg Johansen í sjö ára fangelsi fyrir manndráp. Hún var fundin sek um að hafa banað 15 mánaða stúlku sem var í gæslu hjá henni í nóvember 2019. Johansen hefur setið í gæsluvarðhaldi síðustu 15 mánuði. Litla stúlkan var í gæslu hjá henni í nokkra daga í nóvember 2019 á meðan Lesa meira
Lögreglan stöðvaði bíl um miðja nótt – Málið vatt upp á sig og í gær féll tímamótadómur
FréttirAðfaranótt 29. apríl stöðvuðu lögreglumenn á Sjálandi í Danmörku akstur ökumanns. Um hefðbundið eftirlit lögreglunnar var að ræða. En málið vatt heldur betur upp á sig og í gær féll dómur í því og er um tímamótadóm að ræða. Akstur ökumanns var stöðvaður klukkan 02.06. Hann er 35 ára. Í farþegasætinu var 12 ára stúlka Lesa meira
Barnaníðingur lést á undarlegan hátt þegar hann var sakfelldur
PressanNýlega var Edward Leclair, 57 ára, fundinn sekur um að hafa nauðgað barni. Þegar niðurstaða dómsins var lesinn upp í bandarískum dómsal svolgraði hann vökva, sem var í vatnsflöskunni hans, í sig. Flaskan hafði staðið á borðinu fyrir framan hann. Skömmu síðar fór honum að líða illa og var fluttur í fangaklefa þar sem hann Lesa meira
Dæmd í 34 ára fangelsi fyrir að nota Twitter
PressanÞegar Salma al-Shehab, sem er sádi-arabísk, fór í frí heim til Sádi-Arabíu var hún handtekin, sökuð um að grafa undan einræðisstjórn landsins. Nú hefur hún verið dæmd í 34 ára fangelsi og 34 ferðabann að afplánun dómsins lokinni. Salma var við doktorsnám á Englandi þegar hún fór heim í frí. Það sem fór fyrir brjóstið á einræðisstjórninni Lesa meira
Smitaði fyrrum eiginkonu sína vísvitandi af COVID-19 – Dæmdur í fangelsi
Pressan44 ára karlmaður, frá Fjóni í Danmörku, var nýlega dæmdur í 20 daga fangelsi fyrir að hafa vísvitandi smitað fyrrum eiginkonu sína af COVID-19. Fyens Stifttidende skýrir frá þessu. Fram kemur að eftir deilur mannsins og konunnar um hvort dóttir þeirra mætti horfa á jóladagatalið í sjónvarpinu og um sjónvarp dótturinnar hafi hann mætt heim til hennar Lesa meira