Segir lögreglu og dómstóla fara í manngreinarálit
FréttirHér á landi getur réttlæti verið misskipt þegar kemur að glæp og refsingu og skiptir þá mál hver gerandinn er, ekki síst þegar um kynferðisbrotamál er að ræða. Þetta sagði Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður, á ráðstefnunni Réttlætið í samfélaginu sem fór fram á Hólum í Hjaltadal í síðustu viku. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira
Kostuðu mistök dómstóls Einár lífið?
PressanSíðasta fimmtudag var sænski rapparinn Einár, sem hét réttu nafni Nils Grönberg, skotinn til bana í Hammarby í Stokkhólmi. Lögreglan hefur yfirheyrt á annað hundrað manns vegna málsins en enginn hefur verið handtekinn. Nú hefur því verið velt upp hvort mistök dómstóls hafi kostað Einár lífið. Hann var einn vinsælasti rapparinn í Svíþjóð. Hann var 19 ára og hafði unnið til Lesa meira
Halelúja-samkoma á Nauthóli
Miðvikudaginn 28. nóvember fer fram málþing um tilgang dómabirtinga á netinu. Er það á vegum Dómarafélagsins, Lögmannafélagsins og Lögfræðingafélagsins og tengist fyrirliggjandi og umdeildu frumvarpi dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen. Samkvæmt frumvarpinu yrði hætt að birta dóma í „viðkvæmum málum“, svo sem kynferðisbrotamálum, og öll nöfn afmáð í sakamálum. Athygli vekur að þeir sem taka til Lesa meira