Halelúja-samkoma á Nauthóli
16.11.2018
Miðvikudaginn 28. nóvember fer fram málþing um tilgang dómabirtinga á netinu. Er það á vegum Dómarafélagsins, Lögmannafélagsins og Lögfræðingafélagsins og tengist fyrirliggjandi og umdeildu frumvarpi dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen. Samkvæmt frumvarpinu yrði hætt að birta dóma í „viðkvæmum málum“, svo sem kynferðisbrotamálum, og öll nöfn afmáð í sakamálum. Athygli vekur að þeir sem taka til Lesa meira