Kostuðu mistök dómstóls Einár lífið?
PressanSíðasta fimmtudag var sænski rapparinn Einár, sem hét réttu nafni Nils Grönberg, skotinn til bana í Hammarby í Stokkhólmi. Lögreglan hefur yfirheyrt á annað hundrað manns vegna málsins en enginn hefur verið handtekinn. Nú hefur því verið velt upp hvort mistök dómstóls hafi kostað Einár lífið. Hann var einn vinsælasti rapparinn í Svíþjóð. Hann var 19 ára og hafði unnið til Lesa meira
Halelúja-samkoma á Nauthóli
Miðvikudaginn 28. nóvember fer fram málþing um tilgang dómabirtinga á netinu. Er það á vegum Dómarafélagsins, Lögmannafélagsins og Lögfræðingafélagsins og tengist fyrirliggjandi og umdeildu frumvarpi dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen. Samkvæmt frumvarpinu yrði hætt að birta dóma í „viðkvæmum málum“, svo sem kynferðisbrotamálum, og öll nöfn afmáð í sakamálum. Athygli vekur að þeir sem taka til Lesa meira