Mohamed og Sunneva hljóta þunga dóma fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot – Bræður undir lögaldri sóttu pakkann
FréttirFimm einstaklingar hlutu í dag fangelsisdóma fyrir tilraun til stórfellds fíkniefnalagabrots sumarið 2023. Sá sem þyngsta dóminn hlaut, fjögurra ára fangelsi, sá um skipulagningu innflutningsins og gaf öðrum sakborningum fyrirmæli um þeirra aðkomu að málinu og greiddi þeim fyrir. Karlmaður sem hlaut vægstu refsinguna, sex mánaða fangelsi, var með fíkniefnin í bifreið sinni í íþróttatösku Lesa meira
Raðnauðgari játaði sök í öllum ákæruliðum – Braut gegn sofandi konum og tók upp myndefni
FréttirMaður sem ákærður var fyrir alvarleg kynferðisbrot gegn þremur konum játaði sök í öllum ákæruliðum við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag. Þetta herma áreiðanlegar heimildir DV en þinghald í málinu er lokað. Sjá einnig: Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og Lesa meira
Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp
FréttirKarlmaður í Reykjavík er ákærður fyrir að hafa nauðgað þremur konum og einni þeirra tvisvar, auk þess að hafa tekið nauðganirnar upp. Hann tók jafnframt myndband og myndir af tveimur kvennanna sofandi. Hann er einnig ákærður fyrir brot gegn fjórðu konunni með því að hafa tekið upp kynmök þeirra án hennar samþykkis og síðan sýnt Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Dómstólarnir víkja stjórnarskránni til hliðar og þjóna valdinu – þingið illa mannað
EyjanÍslenskir dómstólar víkja stjórnarskrárákvæðum til hliðar og þjóna valdinu og pólitíkin og embættismannakerfið þjóna sjálfum sér en ekki þjóðinni. Arnar Þór Jónsson segir Alþingi Íslendinga illa mannað; nafnlausir þingmenn þrammi á sinni flokkslínu og hugsi um eign hag en ekki þjóðarinnar. Arnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn Lesa meira
„Gaggalagú“ að flytja Hæstarétt yfir í Safnahúsið
FréttirFjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir hugmyndina að flytja Hæstarétt yfir í Safnahúsið á Hverfisgötu fráleita. Lítið líf sé í kringum dómshús. „Það er rætt um að færa dómstóla landsins milli húsa. Ein hugmyndin er að flytja Hæstarétt yfir í Safnahúsið við Hverfisgötu. Þetta er í stuttu máli sagt alveg gaggalagú,“ segir Egill í færslu á Facebook. Bendir hann Lesa meira
Bráðaaðgerð og tveggja mánaða dvöl á gjörgæslu eftir stórfellda líkamsárás og nauðgun af hálfu eiginmanns síns – „Djöfull í mannsmynd“ fékk átta ára dóm
FréttirÁ mánudag var tæplega fertugur karlmaður dæmdur í átta ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, nauðgun og stórfelld brot í nánu sambandi yfir fjögurra ára tímabil gegn eiginkonu sinni. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða eiginkonu sinni sjö milljónir króna í miskabætur og allan sakarkostnað í málinu, alls 19.471.748 krónur. Maðurinn var ákærður 19. maí Lesa meira
Tæmdi útstillingu Guðbrands tvisvar með sama grjótinu – Sýknaður af fyrri tilraun
FréttirKarlmaður hlaut í byrjun febrúar, í Héraðsdómi Reykjavíkur, þrjátíu daga fangelsisdóm, skilorðsbundinn til tveggja ára, fyrir þjófnað í skartgripaverslun Guðbrands J. Jezorski í miðbænum. Í frétt Mbl.is í byrjun desember 2020 var fjallað um innbrotahrinu í verslunina, en þrjár tilraunir höfðu verið gerðar til ráns þar árið 2020. „Þetta var sami maðurinn sem kastaði gangstéttarhellu Lesa meira
Aðalheiður segir að eitthvað dularfullt sé að gerast hjá íslenskum dómstólum
Eyjan„Það er eitthvað dularfullt að gerast hjá dómstólum landsins. Skynsamlegar niðurstöður hrannast upp, jafnvel þótt ríkið hafi lagt mikið í sölurnar til að koma í veg fyrir réttláta niðurstöðu.“ Svona hefst leiðari Aðalheiðar Ámundadóttur, fréttastjóra, í Fréttablaðinu í dag. Þar vísar hún í niðurstöðu Endurupptökudóms um að tvö mál verði tekin fyrir að nýju fyrir Lesa meira
Segir lögreglu og dómstóla fara í manngreinarálit
FréttirHér á landi getur réttlæti verið misskipt þegar kemur að glæp og refsingu og skiptir þá mál hver gerandinn er, ekki síst þegar um kynferðisbrotamál er að ræða. Þetta sagði Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður, á ráðstefnunni Réttlætið í samfélaginu sem fór fram á Hólum í Hjaltadal í síðustu viku. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira
Kostuðu mistök dómstóls Einár lífið?
PressanSíðasta fimmtudag var sænski rapparinn Einár, sem hét réttu nafni Nils Grönberg, skotinn til bana í Hammarby í Stokkhólmi. Lögreglan hefur yfirheyrt á annað hundrað manns vegna málsins en enginn hefur verið handtekinn. Nú hefur því verið velt upp hvort mistök dómstóls hafi kostað Einár lífið. Hann var einn vinsælasti rapparinn í Svíþjóð. Hann var 19 ára og hafði unnið til Lesa meira