fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Dómsmorð

Bræður fá 75 milljónir dollara í bætur fyrir áratuga fangelsisvist

Bræður fá 75 milljónir dollara í bætur fyrir áratuga fangelsisvist

Pressan
18.05.2021

Árið 1985 voru tveir bandarískir hálfbræður, þeir Henry McCollum og Leon Brown, dæmdir til dauða fyrir að hafa nauðgað og myrt 11 ára stúlku. Dauðadómnum var síðar breytt í lífstíðarfangelsi. Síðar kom í ljós að þeir höfðu ranglega verið sakfelldir. Nú hafa þeim verið dæmdar hæstu bætur sögunnar í máli af þessu tagi. Washington Post segir að bæturnar, sem þeir Lesa meira

Látinn laus eftir 44 ár saklaus í fangelsi

Látinn laus eftir 44 ár saklaus í fangelsi

Pressan
03.09.2020

Á fimmtudag í síðustu viku gekk Ronnie Long, klæddur í jakkaföt, með rautt bindi og hatt, út úr fangelsi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum en þar hafði hann setið síðustu 44 ár. Árið 1976 var hann ranglega sakfelldur fyrir að hafa nauðgað hvítri konu. Long er svartur en það var kviðdómur, sem eingöngu hvítt fólk sat í, sem sakfelldi hann Lesa meira

Um dómsmorðið

Um dómsmorðið

Eyjan
25.11.2019

Jón Steinar Gunnlaugsson ritar: Hinn 22. nóvember s.l. var ég í Landsrétti sýknaður af kröfum Benedikts Bogasonar hæstaréttardómara í máli sem hann höfðaði vegna ummæla minna í bókinni „Með lognið í fangið“. Ummælin, sem hann beindi skeytum sínum að, var að finna í kafla bókarinnar sem bar heitið „Dómsmorð“ og fjallaði um dóm Hæstaréttar 17. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af