Segir tvö ráðuneyti verða að leysa 23 ára gamla deilu sín á milli – „Ráðherra skuli leggja sig fram um að eiga gott samstarf við samráðherra“
FréttirUmboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna þeirrar framkvæmdar fangelsisyfivalda að undanskilja þóknun fanga fyrir vinnu í fangelsi staðgreiðslu skatta og greiðslu annarra launatengdra gjalda. Er það niðurstaða umboðsmanns að þetta sé ekki í samræmi við skattalög. Athygli vekur að í álitinu átelur umboðsmaður stjórnvöld, sérstaklega fjármálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið um að koma sér ekki Lesa meira
Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?
EyjanSem kunnugt er virðist nokkuð víðtæk samstaða orðin um það á Alþingi að málefni útlendinga hér á landi séu stjórnlaus orðin. Er hér fyrst of fremst átt við þann hluta kerfisins sem snýr að hælisleitendum og flóttamönnum. Mörg undanfarin ár hafa hælisleitendur og umsækjendur um alþjóðlega vernd streymt hingað til lands í þúsunda tali. Fjöldinn Lesa meira
Rafrænir tímar innleiddir í ákærubirtingu
FréttirDómsmálaráðuneytið hefur kynnt, í samráðsgátt stjórnvalda, áform um breyta ákvæðum réttarfarslöggjafar er varða stafræn miðlun gagna og stafræna birtingu gagna. Þar á meðal stendur til að gera það leyfilegt að birta ákærur með rafrænum hætti. Í reifun ráðuneytisins á áformunum segir að víða í réttarfarslöggjöf sé enn gert ráð fyrir því að gögn séu send Lesa meira
Dómsmálaráðuneytið dregur lappirnar í að svara hvort netsala á víni sé lögleg
FréttirFyrir um tveimur vikum fékk dómsmálaráðuneytið erindi frá Félagi atvinnurekenda, FA, þar sem óskað er eftir svörum um hvort sala á áfengi í gegnum netverslanir sé lögleg eður ei hér á landi. Tilefnið er að slík sala er nú þegar stunduð og fleiri hafa hug á að fara að selja áfengi í gegnum netverslanir en vilja Lesa meira
Margir krefjast opinberrar rannsóknar á starfsháttum Trump – Þetta er svar Biden
PressanMargir Demókratar hafa krafist þess að Joe Biden, verðandi forseti, láti hefja umfangsmiklar opinberar rannsóknir á embættisfærslum Donald Trump frá því að hann tók við sem forseti. Trump hefur sjálfur hótað að láta dómsmálaráðuneytið rannsaka pólitíska andstæðinga sína og telja sumir innan Demókrataflokksins að Biden eigi að svara í sömu mynt um leið og hann tekur við lyklavöldunum í Hvíta húsinu. Einn þeirra Demókrata sem Lesa meira