Rannsaka hvort starfsfólk í dómsmálaráðuneytinu hafi reynt að breyta úrslitum forsetakosninganna
Pressan27.01.2021
Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur hafið rannsókn á hvort núverandi eða fyrrverandi starfsmenn þess hafi reynt að breyta niðurstöðum forsetakosninganna í nóvember. Michael Horowitz, ráðuneytisstjóri, tilkynnti þetta á mánudaginn. Rannsóknin á að leiða í ljós hvort starfsfólk í ráðuneytinu hafi „tekið þátt í ólöglegum tilraunum“ til að breyta niðurstöðu forsetakosninganna. Ákvörðunin um rannsóknina var tekin eftir að New York Times skýrði frá Lesa meira