Svarthöfði skrifar: Íslandsmet í sjálfshóli án atrennu
EyjanFastir pennarDómsmálaráðherra ritaði tímamótagrein í örþunnt Morgunblaðið síðastliðinn mánudag. Yfirskriftin var „Dómsmálaráðherra í eitt ár“. Þar sem Svarthöfði er alkunnur áhugamaður um stjórnmál og stjórnmálamenn lagðist hann yfir greinina af miklum áhuga og las hana upp til agna. Dómsmálaráðherra er greinilega mjög annt um sinn málaflokk og telur hann gríðarlega mikilvægan. Guðrún Hafsteinsdóttir segir mikinn árangur Lesa meira
Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ
FréttirSíðastliðinn mánudag var birt á vef Alþingis svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Indriða Inga Stefánssonar varaþingmanns Pírata um hvort ráðherrann hefði í hyggju að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir uppboð eigna að verðmæti langt umfram þær skuldir sem skuldara er ætlað að greiða. Í svarinu kemur fram að til skoðunar Lesa meira
Guðrún Sesselja skipuð héraðsdómari
EyjanDómsmálaráðherra hefur skipað Guðrúnu Sesselju Arnardóttur í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, frá og með 1. september 2023. Guðrún Sesselja lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 2000 og fyrir Hæstarétti Íslands 2009. Frá ársbyrjun 2015 hefur hún starfað sem lögmaður hjá embætti ríkislögmanns en þar áður Lesa meira
Fær fleiri hamingjuóskir frá þingmönnum Samfylkingar en Sjálfstæðisflokks
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var skipuð dómsmálaráðherra í dag, en um það var tilkynnt síðdegis í gær. Hefur Áslaug hlotið fjölda hamingjuóska á samfélagsmiðlum, en athygli vekur að þegar þetta er skrifað, hafa aðeins tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins óskað Áslaugu til hamingju á Facebook, samkvæmt yfirferð Eyjunnar. Það eru þær Þórdís Kolbrún Gylfadóttir og Bryndís Lesa meira
Óvissa um nýjan dómsmálaráðherra: „Hugur minn í dag er hjá starfsfólki dómsmálaráðuneytis“
EyjanHelga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, veltir vöngum yfir nýjum dómsmálaráðherra, sem kynntur verður á morgun á ríkisráðsfundi. Merkja má nokkra kaldhæðni í orðum hennar: „Hugur minn í dag er hjá starfsfólki dómsmálaráðuneytis sem nú veltir fyrir sér hvaða ráðherra komi til með að mæta til starfa þar í dag. (Eða á morgun faktískt). Sit nú Lesa meira
5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra
FókusSigríður Andersen sagði af sér embætti dómsmálaráðherra vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í vikunni. Dómar Landsréttar eru í uppnámi og málið hefur valdið Íslendingum niðurlægingu á alþjóðavísu. Við embættinu tók Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð sem nú þegar gegnir glás af ráðherraembættum. Hér eru fimm einstaklingar sem hefðu getað tekið við lyklunum að dómsmálaráðuneytinu. Brynjar Níelsson Brynjar Lesa meira
Dómaraskipan Sigríðar braut gegn mannréttindasáttmálanum – Íslenska ríkið bótaskylt
EyjanMannréttindadómstóll Evrópu komst að því í dag að dómaraskipan Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í Landsréttarmálinu hefði brotið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans, er fjallar um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi. Er íslenska ríkið bótaskylt í málinu. RÚV greinir frá. Sigríður skipaði 15 dómara við hinn nýja Landsrétt árið 2017. Fjórir dómaranna sem metnir voru Lesa meira
Ráðherra verndar gerendur, ekki þolendur
FréttirSigríður Andersen dómsmálaráðherra lagði nýverið fram frumvarp sem myndi hafa í för með sér breytingu á birtingu dóma. Yrðu þá dómar og úrskurðir í „viðkvæmum málum“ svo sem kynferðisbrotamálum ekki birtir hjá héraðsdómstólum. Einnig yrðu nöfn sakborninga í öllum öðrum sakamálum afmáð í dómum. Ástæðan fyrir þessu er að sögn ráðherra að vernda brotaþola, vitni og fleiri Lesa meira