Dæmdur fyrir vörslu tuttugu tegunda fíkniefna og stera – Kylfa og raflostbyssa gerð upptæk
FréttirMaður að nafni Sigurður Smári Ólafsson var í dag dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefna og vopnalagabrot. Í fórum hans fundust 20 tegundir af fíkniefnum, kylfa, raflostbyssa og fleira. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ákærði Sigurð þann 20. júní síðastliðinn. En í hans fórum fundust bæði fíkniefni og Lesa meira
Harmleikurinn á Selfossi – Fyrrum verjandi krafðist 14 milljóna fyrir 80 daga vinnu en lögregla mótmælti óhóflegri tímaskýrslu
FréttirSverrir Sigurjónsson lögmaður stefndi lögreglustjóranum á Suðurlandi vegna verjendastarfa sinna í þágu karlmanns á þrítugsaldri sem er grunaður um að hafa orðið Sofiu Sarmite Kolesnikovu að bana þann 27. apríl. Sofia fannst látinn í heimahúsi á Selfossi og í kjölfarið voru tveir úrskurðaðir í gæsluvarðhald en öðrum var fljótlega sleppt. Rannsókn lögreglu hefur beinst að Lesa meira
Meintur morðingi í Drangahrauni segir hinn látna hafa fjárkúgað sig – „Ég vissi ekki hvað ég ætti að gera“
FréttirNú standa yfir í Héraðsdómi Reykjaness réttarhöld yfir Maciej Jakub Talik, 39 ára gömlum manni, sem talinn er hafa myrt samlanda sinn, Jaroslaw Kaminski, aðfaranótt 17. júní síðastliðinn, að Drangahrauni í Hafnarfirði. Sjá einnig: Hryllingsnóttin í Drangahrauni – Meintur morðingi mættur í dómsal Dómari í málinu, Þorsteinn Davíðsson, bauð Maciej að rekja málið frá sínum Lesa meira
Hryllingsnóttin í Drangahrauni – Meintur morðingi mættur í dómsal
FréttirNú eru hafin réttarhöld yfir Maciej Jakub Talik, 39 ára gömlum manni, sem talinn er hafa myrt samlanda sinn, Jaroslaw Kaminski, aðfaranótt 17. júní síðastliðinn. Réttarhöldin eru í Héraðsdómi Reykjaness í Hafnarfirði. Atburðurinn átti sér stað í leiguhúsnæði sem þeir Jaroslaw og Maciej deildu, í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði, nánar tiltekið við götuna Drangahraun. Í ákæru Lesa meira
Landsréttur mildaði dóm yfir ofbeldisfullum eiginmanni og föður – Ógnarástand í tvö ár
FréttirLandsréttur hefur mildað dóm yfir manni fyrir heimilisofbeldi gagnvart fyrrverandi eiginkonu og tveimur börnum úr tveggja ára fangelsi í átján mánaða. Dómurinn féll þann 29. september en var birtur í dag 6. október. Maðurinn hafði verið sakfelldur í Héraðsdómi Suðurnesja þann 28. febrúar árið 2022 fyrir stórfelld brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi eiginkonu sinni Lesa meira
Sauð upp úr milli ókunnugra á Ísafirði – Sagði brotaþola hafa „verið með einhverja stæla“
Fréttir21 árs gamall karlmaður hlaut nýlega fjögurra mánaða dóm fyrir Héraðsdómi Vestfjarða fyrir líkamsárás fyrir utan veitingastað á Ísafirði fyrir rúmu ári síðan. Karlmaðurinn réðist þar á brotaþola og sló hann einu hnefahöggi í andlitið með hægri hendi, með þeim afleiðingum að brotaþoli féll í jörðina. Ákærði sló síðan brotaþola að minnsta kosti tveimur hnefahöggum Lesa meira
Jón Ingvar krefst miskabóta og bóta vegna vangoldinna launa frá Innheimtustofnun sveitarfélaga
FréttirJón Ingvar Pálsson, fyrrverandi forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga, hefur stefnt stofnuninni fyrir dóm. Krefst hann bóta vegna ólöglegrar brottvikningar. Málið verður tekið fyrir á föstudag í Héraðsdómi Reykjavíkur. Upphæðin fæst ekki uppgefin að svo stöddu en meginuppistaðan í bótakröfu Jóns Ingvars er vegna vagngoldinna launa. En einnig krefst hann bóta vegna brota á ýmsum samningum sem hann var Lesa meira
Hlynur á steypubílnum potaði í auga lögreglumanns og kleip annan í kinnina
FréttirHlynur Geir Sigurðsson var í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að veitast að tveimur lögreglumönnum með ofbeldi. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur. Var hann ákærður fyrir að hafa veist með ofbeldi að lögreglumanni við skyldustörf þann 21. september árið 2022 og gripið um höfuð hans og þrýst fingrum inn í vinstra augað. Hlaut Lesa meira
Hlaut sex mánuði fyrir brot í nánu sambandi – Kom upp njósnaforriti í síma barnsmóður sinnar og sagði sambýlismann hennar barnaníðing
FréttirKarlmaður hlaut nýlega sex mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir brot í nánu sambandi á þriggja mánaða tímabili árið 2022 með því að hafa endurtekið og á alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð fyrrverandi maka síns og barnsmóður, með andlegu og líkamlegu ofbeldi, hótunum, húsbroti, broti gegn friðhelgi hennar og broti gegn nálgunarbanni. Konan krafðist jafnframt Lesa meira
Morðið við Fjarðarkaup – Styttist í réttarhöld – Bótakröfur um 20 milljónir króna
FréttirAðalmeðferð í máli gegn fjórum ungmennum vegna morðsins á Bartlomiej Kamil Bielenda hefst þann 4. október næstkomandi, við Héraðsdóm Reykjaness, og stendur næstu þrjá daga. Fjögur ungmenni á aldrinum 17 til 19 ára eru ákærð en þar sem þrír af fjórum sakborningum eru undir 18 ára aldri er þinghald og nöfn sakborninga hafa verið strokuð Lesa meira