fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

dómsmál

Hlynur á steypubílnum potaði í auga lögreglumanns og kleip annan í kinnina

Hlynur á steypubílnum potaði í auga lögreglumanns og kleip annan í kinnina

Fréttir
02.10.2023

Hlynur Geir Sigurðsson var í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að veitast að tveimur lögreglumönnum með ofbeldi. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur. Var hann ákærður fyrir að hafa veist með ofbeldi að lögreglumanni við skyldustörf þann 21. september árið 2022 og gripið um höfuð hans og þrýst fingrum inn í vinstra augað. Hlaut Lesa meira

Hlaut sex mánuði fyrir brot í nánu sambandi – Kom upp njósnaforriti í síma barnsmóður sinnar og sagði sambýlismann hennar barnaníðing

Hlaut sex mánuði fyrir brot í nánu sambandi – Kom upp njósnaforriti í síma barnsmóður sinnar og sagði sambýlismann hennar barnaníðing

Fréttir
29.09.2023

Karlmaður hlaut nýlega sex mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir brot í nánu sambandi á þriggja mánaða tímabili árið 2022 með því að hafa endurtekið og á alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð fyrrverandi maka síns og barnsmóður, með andlegu og líkamlegu ofbeldi, hótunum, húsbroti, broti gegn friðhelgi hennar og broti gegn nálgunarbanni. Konan krafðist jafnframt Lesa meira

Morðið við Fjarðarkaup – Styttist í réttarhöld – Bótakröfur um 20 milljónir króna

Morðið við Fjarðarkaup – Styttist í réttarhöld – Bótakröfur um 20 milljónir króna

Fréttir
23.09.2023

Aðalmeðferð í máli gegn fjórum ungmennum vegna morðsins á Bartlomiej Kamil Bielenda hefst þann 4. október næstkomandi, við Héraðsdóm Reykjaness, og stendur næstu þrjá daga. Fjögur ungmenni á aldrinum 17 til 19 ára eru ákærð en þar sem þrír af fjórum sakborningum eru undir 18 ára aldri er þinghald og nöfn sakborninga hafa verið strokuð Lesa meira

Ekkja flugmannsins sem lést í Barkárdal stefnir Sjóvá aftur – Fengu 9 milljónir en kröfðust 48

Ekkja flugmannsins sem lést í Barkárdal stefnir Sjóvá aftur – Fengu 9 milljónir en kröfðust 48

Fréttir
12.09.2023

Roslyn Wagstaff, hin kanadíska ekkja flugmannsins Arthur Grant Wagstaff, hefur stefnt Sjóvá á nýjan leik vegna flugslyssins í Barkárdal árið 2015.  Roslyn og börn hennar þrjú fengu samanlagt 9 milljón krónur í bætur árið 2021 en kröfðust tæplega 48 milljóna. „Þetta eru leifar af fyrra málinu. Hlutar þess sem var vísað frá,“ segir Bjarni Þór Lesa meira

Afdrifaríkur akstur undir áhrifum: Skilorð og 18 mánaða bílprófsleysi fyrir manndráp af gáleysi

Afdrifaríkur akstur undir áhrifum: Skilorð og 18 mánaða bílprófsleysi fyrir manndráp af gáleysi

Fréttir
11.09.2023

Einstaklingur var á þriðjudag í síðustu viku fundinn sekur um fíkniefnaakstur sem olli bílveltu þar sem farþegi lést. Fékk hann þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og missti bílprófið í átján mánuði. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 5. september. Umferðarslysið sem hann fjallar um gerðist árið 2021. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ákærði einstaklinginn fyrir hegningar og umferðarlagabrot. Lesa meira

Gallamálið í Hafnarfirði – Deilt um hvort að byggingarstig hússins hafi legið fyrir

Gallamálið í Hafnarfirði – Deilt um hvort að byggingarstig hússins hafi legið fyrir

Fréttir
02.08.2023

Eins og DV og fleiri fjölmiðlar hafa greint frá hafa hjónin Sæmundur Jóhannsson og Ester Erlingsdóttir þurft undanfarin ár að glíma við afleiðingar galla á fasteign þeirra að Burknavöllum í Hafnarfirði sem þau keyptu árið 2008. Gallarnir hafa valdið m.a. lekavandamálum í húsinu sem hefur stuðlað að myglumyndun. Húsið var tiltölulega nýlegt þegar hjónin keyptu Lesa meira

Manndráp við Fjarðarkaup – Fíkniefnaneysla leiddi til átaka ókunnugra einstaklinga og endaði með morði

Manndráp við Fjarðarkaup – Fíkniefnaneysla leiddi til átaka ókunnugra einstaklinga og endaði með morði

Fréttir
31.07.2023

Manndrápið við Fjarðarkaup í apríl síðastliðnum hófst vegna deilna um fíkniefni, en drengirnir þrír sem ákærðir eru fyrir manndráp og stúlkan sem ákærð er fyrir brot á hjálparskyldu þekktu ekki hinn látna. Vísir greinir frá og hefur samkvæmt heimildum sem stemma við heimildir DV og myndband sem DV hefur undir höndum af einum hinna ákærðu Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Réttarkerfi á vondum villigötum – nógu gamlir fyrir hrottalegt morð – of ungir fyrir opin réttarhöld

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Réttarkerfi á vondum villigötum – nógu gamlir fyrir hrottalegt morð – of ungir fyrir opin réttarhöld

Eyjan
30.07.2023

Fyrst skal heiftarlegt árásarmál frá því í fyrravor rifjað upp: 21 árs gamall Íslendingur var staddur á skemmtistað, þegar til átaka kom, sem hann reyndi að stilla. Tveir útlendingar áttu þar hlut að máli. Á eftir, fyrir utan skemmtistaðinn, varð þessi Íslendingur svo fyrir heiftarlegri líkamsárás þessara útlendinga, án tilefnis og fyrirvaralaust, og hann hálf Lesa meira

Óhugnanlegt myndband í dreifingu af manndrápinu við Fjarðarkaup – „Ég stakk hann þrisvar“

Óhugnanlegt myndband í dreifingu af manndrápinu við Fjarðarkaup – „Ég stakk hann þrisvar“

Fréttir
22.07.2023

Óhugnanlegt myndband af manndrápinu við Fjarðarkaup er í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar má sjá þrjá pilta, á aldrinum 17 til 19 ára,  ráðast gegn hinum 27 ára gamla Bartlomiej Kamil Bielenda með höggum, spörkum og hnífsstungum með þeim afleiðingum að hann lét lífið. Umrætt myndband, sem gæti verið eitt af nokkrum sem tekið var Lesa meira

Manndrápið við Fjarðarkaup: Stungu Bartlomiej ítrekað þar sem hann lá varnarlaus, spörkuðu í líkama hans og höfuð

Manndrápið við Fjarðarkaup: Stungu Bartlomiej ítrekað þar sem hann lá varnarlaus, spörkuðu í líkama hans og höfuð

Fréttir
21.07.2023

Þingfesting ákæru vegna morðsins á Bartlomiej Kamil Bielenda fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag í lokuðu þinghaldi. Var það ákvörðun Jónasar Jóhannssonar dómara vegna ungs aldurs sakborninganna. Aðalmeðferð fer fram í haust og verður hún jafnframt fyrir luktum dyrum. Segir Jónas það gert að kröfu foreldra sakborninganna þriggja.  Þrír drengir á aldrinum 17 til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af