fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

dómsmál

Gyðingasamtök töpuðu máli gegn íslensku hýsingarfyrirtæki – Vildu lögbann á vefsíðu

Gyðingasamtök töpuðu máli gegn íslensku hýsingarfyrirtæki – Vildu lögbann á vefsíðu

Fréttir
21.11.2023

Kröfum gyðingasamtakanna Anti Defamation-League gegn (ADL) hýsingarfyrirtækinu 1984 var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn féll þann 8. nóvember síðastliðinn en var birtur í dag. Málið snýst um síðuna The Mapping Project sem hýst er hjá 1984. Þar eru meðal annars listuð upp heimilisföng hjá stofnunum og fyrirtækjum sem tengjast gyðingum í Massachusetts fylki sem og nokkrum stjórnmálamönnum. ADL og fleiri hafa lýst síðunni sem haturssíðu. Á Lesa meira

Myrkraverk í bíl: Stórt barnaníðsmál á leið fyrir dóm

Myrkraverk í bíl: Stórt barnaníðsmál á leið fyrir dóm

Fréttir
21.11.2023

Þann 23. nóvember verður fyrirtaka í Héraðsdómi Reykjavíkur í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli. DV hefur ákæru héraðssaksóknara í málinu en þar eru tilgreind tíu meint brot karlmanns. Ákæran er nafnhreinsuð og úr henni hafa auk nafna verið hreinsaðar úr margvíslegar upplýsingar og staðreyndir. Af ákærunni má þó ætla að maðurinn sitji í gæsluvarðhaldi eða fangelsi vegna annarra Lesa meira

Íslenskur karlmaður sakaði bróður sinn um kynferðisofbeldi gegn eigin dætrum – Krefjast bóta vegna rangra sakargifta

Íslenskur karlmaður sakaði bróður sinn um kynferðisofbeldi gegn eigin dætrum – Krefjast bóta vegna rangra sakargifta

Fréttir
16.11.2023

52 ára íslenskur karlmaður búsettur í Noregi hefur verið ákærður fyrir rangar sakargiftir, en í tilkynningum til Neyðarlínunnar og barnaverndar sagði hann bróður sinn búsettan á höfuðborgarsvæðinu hafa beitt tvær dætur sínar kynferðislegu ofbeldi. Bróðir mannsins og frænkur hans tvær krefjast þess að hann verði dæmdur til að greiða þeim samtals fimm milljónir. RÚV greinir Lesa meira

Óttarr spyr hvort líf útlendinga sé minna virði hér á landi en líf Íslendinga? „Er gaurinn dauður“ – „hahha nahh“

Óttarr spyr hvort líf útlendinga sé minna virði hér á landi en líf Íslendinga? „Er gaurinn dauður“ – „hahha nahh“

Fréttir
13.11.2023

Í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjaness yfir fjórum ungmennum, sem bundu enda á líf ungs Pólverja og tóku morðið upp á myndband, þurfum við sem samfélag að spyrja okkur þeirrar spurningar hvers virði líf erlends ríkisborgara sé hér á landi. Þetta segir í inngangi greinar eftir Óttarr Makuch í Morgunblaðinu í dag. Hann vitnar í dóminn og segir Lesa meira

Kona fær sex mánuði fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás – Keyrði konu niður

Kona fær sex mánuði fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás – Keyrði konu niður

Fréttir
10.11.2023

Þrítug kona hlaut í dag dóm fyrir sérstaklega hættulega  líkamsárás  og umferðarlagabrot, með  því  að  hafa þriðjudaginn 1. júní 2021, á bifreiðastæði við verslun Nettó, ekið bifreið sinni á aðra konu, þar sem brotaþoli gekk frá bifreið ákærðu. Brotaþoli hafnaði  uppi  á  vélarhlíf bifreiðarinnar  og  hélt  ákærða  akstrinum  áfram  nokkurn  spöl  uns konan féll  í  Lesa meira

Dæmd fyrir árás með nefháraskærum

Dæmd fyrir árás með nefháraskærum

Fréttir
07.11.2023

Kona var í síðustu viku dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stungið kærasta sinn í bakið með skærum. Hún var sýknuð af því að hafa stungið hann í andlitið. Dómurinn var uppkveðinn í Héraðsdómi Vesturlands á föstudag. Konan var ákærð í febrúar árið 2022 fyrir alvarlega líkamsárás með vopni. Það er að Lesa meira

Morðið við Fjarðarkaup: Fyrir hvað var stúlkan dæmd? – „HANN FUCKING STAK GÆJA 6 SINNUM“

Morðið við Fjarðarkaup: Fyrir hvað var stúlkan dæmd? – „HANN FUCKING STAK GÆJA 6 SINNUM“

Fréttir
05.11.2023

Dómur vegna morðs á pólskum manni sem stunginn var til bana á bílastæðum fyrir utan Fjarðarkaup í Hafnarfirði, að kvöldi sumardagsins fyrsta fyrr á þessu ári, er sem vænta má, ítarlegur. Fjögur ungmenni voru ákærð í málinu og þar sem þrjú þeirra eru undir lögaldri nutu sakborningarnir nafnleyndar og réttarhöldin voru fyrir luktum dyrum. Megingerandinn Lesa meira

Manndrápið við Fjarðarkaup: Þyngsti dómur 10 ára fangelsi

Manndrápið við Fjarðarkaup: Þyngsti dómur 10 ára fangelsi

Fréttir
03.11.2023

Dómur var kveðinn upp í dag yfir fjórum íslenskum ungmennum á aldrinum 17 – 19 ára vegna manndrápsins á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl síðastliðnum.  Elsti karlmaðurinn, 19 ára, var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir manndrápið á Bartlomiej Kamil Bielenda. Hinir karlmennirnir fengu tveggja ára dóma. Sautján ára stúlka fékk tólf mánaða Lesa meira

Aðalsteinn stefnir Páli og Árvakri – Prófmál um hvort Árvakur beri ábyrgð á Moggablogginu

Aðalsteinn stefnir Páli og Árvakri – Prófmál um hvort Árvakur beri ábyrgð á Moggablogginu

Fréttir
30.10.2023

Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður hjá Heimildinni, hefur stefnt Páli Vilhjálmssyni og Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Reynt verður á hvort að Árvakur beri ábyrgð á ærumeiðandi ummælum á Moggablogginu. „Ef það verður niðurstaðan að fjölmiðlalögin eigi við gæti það haft þýðingu síðar meir fyrir Árvakur varðandi hvað fólk er að skrifa inn á þetta bloggsvæði,“ segir Gunnar Ingi Lesa meira

Ákærði ferðamaðurinn er milljarðamæringur – Gæti átt 4 ára fangelsi yfir höfði sér

Ákærði ferðamaðurinn er milljarðamæringur – Gæti átt 4 ára fangelsi yfir höfði sér

Fréttir
24.10.2023

Bandaríski ferðamaðurinn George Weaver Haywood sem ákærður hefur verið fyrir að valda árekstri á Suðurlandi er auðugur fjárfestir og verðbréfasali. Hann starfaði til dæmis hjá hinum fallna fjárfestingarbanka Lehmann Brothers áður en hann hrundi. Eignir hans eru metnir á yfir 10 milljarða króna. Eins og DV greindi frá í gær hefur lögreglan á Suðurlandi kallað Haywood fyrir vegna áreksturs á gatnamótum Þorlákshafnarvegar og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af