Manndrápið við Fjarðarkaup: Þyngsti dómur 10 ára fangelsi
FréttirDómur var kveðinn upp í dag yfir fjórum íslenskum ungmennum á aldrinum 17 – 19 ára vegna manndrápsins á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl síðastliðnum. Elsti karlmaðurinn, 19 ára, var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir manndrápið á Bartlomiej Kamil Bielenda. Hinir karlmennirnir fengu tveggja ára dóma. Sautján ára stúlka fékk tólf mánaða Lesa meira
Aðalsteinn stefnir Páli og Árvakri – Prófmál um hvort Árvakur beri ábyrgð á Moggablogginu
FréttirAðalsteinn Kjartansson, blaðamaður hjá Heimildinni, hefur stefnt Páli Vilhjálmssyni og Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Reynt verður á hvort að Árvakur beri ábyrgð á ærumeiðandi ummælum á Moggablogginu. „Ef það verður niðurstaðan að fjölmiðlalögin eigi við gæti það haft þýðingu síðar meir fyrir Árvakur varðandi hvað fólk er að skrifa inn á þetta bloggsvæði,“ segir Gunnar Ingi Lesa meira
Ákærði ferðamaðurinn er milljarðamæringur – Gæti átt 4 ára fangelsi yfir höfði sér
FréttirBandaríski ferðamaðurinn George Weaver Haywood sem ákærður hefur verið fyrir að valda árekstri á Suðurlandi er auðugur fjárfestir og verðbréfasali. Hann starfaði til dæmis hjá hinum fallna fjárfestingarbanka Lehmann Brothers áður en hann hrundi. Eignir hans eru metnir á yfir 10 milljarða króna. Eins og DV greindi frá í gær hefur lögreglan á Suðurlandi kallað Haywood fyrir vegna áreksturs á gatnamótum Þorlákshafnarvegar og Lesa meira
Amerískur ferðamaður keyrði í veg fyrir bíl ungrar konu – Áverkar munu hafa áhrif út lífið
FréttirAmerískur maður, George Weaver Haywood, hefur verið ákærður vegna áreksturs á Eyrarbakkavegi sumarið 2021. Ung íslensk kona stórskaddaðist á líkama og sál í árekstrinum. Ekki er vitað hvar Haywood, sem er 71 árs gamall, er niðurkominn eða hvar hann hefur lögheimili í Bandaríkjunum og því hefur hann verið kallaður fyrir Héraðsdóm Suðurlands þann 30. nóvember næstkomandi. Mæti hann ekki Lesa meira
Lögmaður sakbornings í auðkýfingsmálinu gagnrýnir héraðssaksóknara -„Eltast við fólk sem er búið að borga skattana sína“
FréttirSævar Þór Jónsson, lögmaður eins sakbornings í auðkýfingsmálinu, gagnrýnir héraðssaksóknara harðlega fyrir afstöðu hans í málinu, í Facebook-færslu sem hann birti í morgun. Málið hefur vakið mikla athygli eftir að DV birti fréttir um að héraðsssaksóknari hefði ákært þrjár konur fyrir stórfelld skattsvik, fyrir að hafa ekki talið fram háar fjárgreiðslur sem þær fengu frá Lesa meira
Auðkýfingsmálið: Gömul Facebook-færsla lýsir ósætti milli kvennanna sem þáðu 200 milljónir frá erlendum auðmanni
FréttirFréttir DV í vikunni um mjög sérstætt skattamál sem varðar samskipti þriggja íslenskra kvenna við erlendan auðkýfing hafa vakið mikla athygli. Héraðssaksóknari hefur ákært þrjár konur fyrir að hafa ekki gert grein fyrir háum fjárgreiðslum frá manninum sem skattskyldum gjöfum. Samtals hafa konurnar þrjár þegið af manninum um 200 milljónir króna á nokkurra ára tímabil. Lesa meira
Ákærðir fyrir að flytja uppstoppaða fugla frá Íslandi – Gætu átt 20 ára dóm yfir höfði sér
FréttirTveir menn, John Waldrop og Toney Jones, hafa verið ákærðir í borginni New York í Bandaríkjunum fyrir ólöglegan flutning á uppstoppuðum fuglum og eggjum. Um er að ræða hundruð friðaðra fugla, meðal annars frá Íslandi. Waldrop og Jones, sem eru 74 og 53 ára gamlir, notuðu ýmsar vefsíður til að kaupa fuglana. Til dæmis Ebay og Etsy. Í að minnsta kosti eitt skipti, árið 2020, fluttu þeir Lesa meira
Morðvopnið í Drangahrauns-málinu líklega fundið á vettvangi fjórum mánuðum eftir ódæðið – „Þetta er skandall“
FréttirMorðvopnið í Drangahrauns-málinu svokallaða er líklega fundið, fjórum mánuðum eftir morðið og rétt eftir að aðalmeðferð þess lauk í Héraðsdómi Reykjaness. RÚV greinir frá þessu en það voru fyrrverandi eiginkona og dóttir hins myrta, Jaroslaw Kaminski, sem fundu blóðugan hníf í íbúð hans í fyrradag þegar þær voru að taka saman dót hans. Hnífurinn hefur Lesa meira
Yfirlýsing í auðkýfingsmálinu: Kona sem fékk 130 milljónir svarar fyrir sig
FréttirKona sem héraðssaksóknari hefur ákært fyrir meiriháttar skattalagabrot í tengslum við meinta gjöf erlends auðkýfings til hennar upp á yfir 130 milljónir króna, segir að greiðslan hafi verið lán en ekki gjöf og að umrædd skattkrafa sé greidd. Málatilbúnaður ákæruvaldsins eigi því ekki rétt á sér. Lögmaður konunnar, Sævar Þór Jónsson, hefur haft samband við Lesa meira
Þrjár íslenskar konur ákærðar fyrir skattsvik eftir að hafa þegið 200 milljónir frá erlendum auðkýfingi
FréttirAfar sérstakt skattalagamál verður tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands í næsta mánuði. Þrjár konur eru þar ákærðar fyrir skattalagabrot í tengslum við vináttu sína við erlendan auðmann og meintar fjárgjafir frá honum. Tvær kvennanna eru mæðgur. Ein konan er 28 ára gömul. Í ákæru er hún sögð hafa þegið af manninum rúmlega 131,4 milljónir króna, Lesa meira