fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

dómsmál

Heimagert vopn notað í „grófri og ófyrirleitinni“ árás á leigubílstjóra

Heimagert vopn notað í „grófri og ófyrirleitinni“ árás á leigubílstjóra

Fréttir
04.01.2024

Maður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í sjö mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Þar á meðal að veitast að leigubílstjóra og spreyja kryddvökva í andlit hans með heimagerðu úðavopni. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 22. desember en var birtur í dag. Ákæruatriðin voru fjögur talsins og játaði maðurinn brot sín skýlaust. Hið fyrsta laut Lesa meira

Sakborningi í Samherjamáli synjað um afrit af gögnum – Varðar viðkvæm einkamálefni annarra

Sakborningi í Samherjamáli synjað um afrit af gögnum – Varðar viðkvæm einkamálefni annarra

Fréttir
02.01.2024

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Hérðasdóms Reykjavíkur um að embætti Héraðssaksóknara þurfi að afhenda gögn erlendis frá. Héraðsdómur Reykjavíkur tók málið fyrir þann 17. nóvember eftir að einn af einn af sakborningunum í Samherjamálinu skaut því þangað í lok október. Krafðist sakborningurinn, sem er ekki nefndur á nafn í dóminum, að felld yrði úr gildi ákvörðun Lesa meira

Kona vann loksins erfðamál gegn stjúpbörnum sínum í Hæstarétti – En þá var hún dáin

Kona vann loksins erfðamál gegn stjúpbörnum sínum í Hæstarétti – En þá var hún dáin

Fréttir
29.12.2023

Hæstiréttur Íslands hefur snúið við máli konu gegn stjúpdóttur sinni og stjúpbarnabörnum. Vildi hún fá gjafagjörning á málverkum, sem maður hennar gerði skömmu fyrir andlát sitt, skilgreindan sem arf. Konan tapaði málinu á fyrri dómstigum en vann það í Hæstarétti. Þá var hún hins vegar dáin. Eiginmaður konunnar hafði ráðstafað átta málverkum til dóttur sinnar Lesa meira

Máli Sýnar gegn Jóni Einari vísað frá – Segist hjálpa gamla fólkinu á Spáni að fá íslensku stöðvarnar

Máli Sýnar gegn Jóni Einari vísað frá – Segist hjálpa gamla fólkinu á Spáni að fá íslensku stöðvarnar

Fréttir
19.12.2023

Máli Sýnar gegn Jóni Einari Eysteinssyni, sem hefur streymt sjónvarpsstöðvum félagsins á netinu, var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.  Stefnan var of óskýr að mati dómara. Í stefnunni segir að Jón Einar hafi frá árinu 2021 streymt læstum sjónvarpsstöðvum í gegnum síðuna www.iptv-ice.com og tekið gjald fyrir. Sýn vildi að Jón Einar upplýsti um bókhald sitt Lesa meira

Ökuníðingurinn í Grafarvogi dæmdur í enn eitt skiptið – Sviptur ævilangt en hættir ekki að keyra

Ökuníðingurinn í Grafarvogi dæmdur í enn eitt skiptið – Sviptur ævilangt en hættir ekki að keyra

Fréttir
18.12.2023

Ökuníðingur sem missti bílprófið ævilangt fyrir löngu síðan hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að keyra bíl. Er þetta í sjötta sinn sem hann er dæmdur fyrir að keyra próflaus en hann á einnig dóma á bakinu fyrir ölvunar og fíkniefnaakstur. DV greindi frá málinu þann 22. nóvember síðastliðnum. Það er að íbúar Lesa meira

Þyngdu dóm yfir manni sem sendi hefndarklám á vini og ættingja fyrrverandi unnustu

Þyngdu dóm yfir manni sem sendi hefndarklám á vini og ættingja fyrrverandi unnustu

Fréttir
15.12.2023

Landsréttur þyngdi dóm um níu mánuði yfir manni vegna kynferðisbrota og heimilisofbeldis gegn fyrrverandi unnustu sinni. Var dómurinn þyngdur úr þremur árum og níu mánuði í fjögur og hálft ár. Landsréttur kvað upp sinn dóm í dag 15. desember. Manninum var gefið að sök kynferðisbrot, stórfelldar ærumeiðingar og stórfellt brot í nánu sambandi með því Lesa meira

Vildu gera rafskútu upptæka eftir árekstur – „Upptaka ökutækis er afar íþyngjandi úrræði“

Vildu gera rafskútu upptæka eftir árekstur – „Upptaka ökutækis er afar íþyngjandi úrræði“

Fréttir
13.12.2023

Ökumaður rafskútu, sem keyrði á miklum hraða framan á bíl, var dæmdur til sektargreiðslu í Héraðsdómi Reykjaness þann 7. desember. Dómari hafnaði kröfu um að gera rafskútu hans upptæka. Maðurinn var ákærður í júní síðastliðnum fyrir að hafa keyrt rafskútu sinni á bíl í Hafnarfirði þann 5. ágúst árið 2021. Hraðamælingar sýndu að rafskútan gat Lesa meira

Heimilishrotti hlaut 12 mánaða dóm fyrir ofbeldi gegn barnsmóður og þriggja vikna barni þeirra – Fékk 4 ára dóm 2017 fyrir enn grófara ofbeldi gegn fyrri sambýliskonu

Heimilishrotti hlaut 12 mánaða dóm fyrir ofbeldi gegn barnsmóður og þriggja vikna barni þeirra – Fékk 4 ára dóm 2017 fyrir enn grófara ofbeldi gegn fyrri sambýliskonu

Fréttir
08.12.2023

Landsréttur staðfesti í dag 12 mánaða fangelsisdóm yfir karlmanni fyrir brot í nánu sambandi  og barnaverndarlagabrot með því að hafa á alvarlegan hátt ógnað  heilsu og velferð þáverandi kærustu og barnsmóður sinnar, og sameiginlegrar dóttur þeirra sem þá var þriggja vikna gömul. Málið var höfðað með ákæru 10. janúar 2022 og segir í ákæru að Lesa meira

Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið í Drangahrauni

Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið í Drangahrauni

Fréttir
06.12.2023

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Maciej Jakub Talik í sextán ára fangelsi fyrir að stinga Jaroslaw Kaminski, meðleigjanda sinn, til bana þann 17. júní í Drangarhrauni í Hafnarfirði. RÚV greinir frá en dómurinn hefur ekki verið birtur á vefsíðu dómstólanna. Maciej, sem er 39 ára gamall, stakk Jaroslaw til bana með hnífi en bar við Lesa meira

Meintur barnaníðingur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. desember – Seldi áfengi í gegnum Snapchat og tældi ungar stúlkur þar

Meintur barnaníðingur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. desember – Seldi áfengi í gegnum Snapchat og tældi ungar stúlkur þar

Fréttir
22.11.2023

Maður sem ákærður hefur verið fyrir tíu kynferðisbrot, þar af mörg þeirra gegn tveimur unglingsstúlkum, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. desember næstkomandi. Maðurinn heitir Theodór Páll Theodórsson og er þrítugur matreiðslumaður. Hann er nokkuð þekktur í sínu fagi og hefur meðal annars skrifað greinar á vefinn Veitingageirinn. DV greindi frá því í gær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af