Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur
EyjanÍslög, lögmannsstofa Steinars Þórs Guðgeirssonar, hefur frá árinu 2016 sent fjármálaráðuneytinu og Lindarhvoli, einkahlutafélagi sem fjármálaráðherra stofnaði 2016, reikninga upp á hátt í 300 milljónir og fengið greidda án þess að tímaskýrslur fylgi reikningum. Þetta er andstætt samningi sem ráðuneytið gerði við Íslög f.h. Lindarhvols árið 2016, en í honum er skýrt tekið fram að Lesa meira
Sköllóttur maður í heilgalla kláraði tollinn og greip bílinn ófrjálsri hendi meðan eigandinn sturtaði sig
Fréttir37 ára gamall karlmaður var með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur dæmdur til að greiða 240.000 krónur í sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna frá uppkvaðningu dómsins, en sæta ella fangelsi í 18 daga. Hann var einnig sviptur ökurétti í tvö og hálft ár frá birtingu dómsins að telja. Maðurinn þarf auk þess að greiða málsvarnarlaun verjanda Lesa meira
Huginn fær ekki að fara með meiðyrðamál gegn barnsmóður sinni til Hæstaréttar – Vildi alla dómarana frá
FréttirHæstiréttur Íslands hefur hafnað áfrýjunarbeiðni barnabókahöfundarins Hugins Þórs Grétarssonar í meiðyrðamáli hans gegn finnskri barnsmóður sinni. Huginn vildi að allir dómarar Hæstaréttar vikju sæti þar sem hann taldi sig ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði barnsmóðurina þann 27. september árið 2022 og var sá dómur staðfestur í Landsrétti þann 3. maí síðastliðinn. Huginn Lesa meira
84 ára karlmaður fær 2 ára skilorð fyrir káf í sundi – Sagði atvikið „venjuleg pottferð“
FréttirKarlmaður fæddur 1940 fékk tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að áreita konu kynferðislega í sundlaug á Vestfjörðum. Manninum var jafnframt gert að greiða konunni þrjú hundruð þúsund krónur í miskabætur og að greiða tæpar 2,5 milljónir til viðbótar í máls- og sakarkostnað. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða þann 10. júní síðastliðinn. Maðurinn var Lesa meira
Sjóklæðagerðin sýkn af kröfu Söndru
FréttirKona að nafni Sandra stefndi Sjóklæðagerðinni vegna vangoldinna launa að fjárhæð 352.457 kr. Taldi konan ágreining aðila snúast annars vegar um vangoldin laun og hins vegar um hvort unnt sé að segja upp ráðningarsamningi með þeim hætti að slit hans geti verið bæði tímabundin með þeim réttaráhrifum sem lög kveða á um og með kjarasamningsbundnum Lesa meira
Enok Vatnar sakfelldur fyrir tvær líkamsárásir
FréttirEnok Vatnar Jónsson, sjómaður, hlaut sex mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til tveggja ára vegna tveggja líkamsárása. Mikael Alf Rodiguez Óttarsson, sem ákærður var fyrir aðra líkamsárásina ásamt Enoki, hlaut fjögurra mánaða skilorðsbundinn dóm. Báðum var gefið að sök, í félagi við þriðja aðilann sem óþekktur er, að veitast með ofbeldi að Bersa Torfasyni við skemmtistaðinn Lebowski Lesa meira
Ærumeiðingarmál til Hæstaréttar – Sagði mann hafa nauðgað átta ára barni
FréttirHæstiréttur Íslands hefur fallist á að taka ærumeiðingarmál sem lýtur að ummælum um kynferðisbrot á Facebook og í skilaboðum á Instagram. Kona sem sagði mann hafa nauðgað barni þegar hann sjáflur var barn var sýknuð bæði í héraðsdómi og Landsrétti. DV fjallaði um sýknudóminn yfir konunni í lok marsmánaðar. Á meðal skilaboða sem kærð voru úr Instagram skilaboðum má nefna: „Mig langar samt að Lesa meira
Ómar dæmdur til að greiða 85 milljónir – Tæp fjögur ár frá stórfelldu gjaldþroti
FréttirÓmar Jóhannsson eigandi byggingafyrirtækisins Omzi ehf. var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi með dómi Héraðsdóms Suðurlands þann 17. maí. Jafnframt er Ómari gert að greiða 85 milljón króna sekt innan fjögurra vikna eða sæta ellegar fangelsi í 360 daga. Ómari ber einnig að greiða sakarkostnað að fjárhæð 3,5 milljón og ferðakostnað Lesa meira
Enok ákærður fyrir grófar líkamsárásir
FréttirEnok Vatnar Jónsson hefur verið ákærður fyrir tvær grófar líkamsárásir. Frá þessu greinir Vísir.is. Enok er sjómaður og athafnamaður en hann er þekktur sem unnusti og barnsfaðir Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds og markaðsstjóra World Class. Vísir greinir frá því að aðalmeðferð í málinu gegn Enok Vatnar og öðrum ónafngreindum manni hafi farið fram í gær Lesa meira
Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni
FréttirMaður að nafni Gunnar Magnússon hefur verið dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ólögráða dreng. Fróaði hann drengnum og lét drenginn fróa sér auk þess að láta drenginn hafa við sig munnmök. Drengurinn komst út úr íbúð Gunnars eftir að hafa tekið upp hníf og hótað honum. Töluðu saman í margar Lesa meira