Reynir laut í lægra haldi fyrir Árvakri og Atla í Landsrétti – Segir upp Mogganum í sparnaðarskyni
FréttirLandsréttur staðfesti í dag dóma Héraðsdóms Reykjaness frá 22. febrúar 2023 yfir Reyni Traustasyni og útgáfufélagi hans Sólartún ehf., sem rekur fréttamiðilinn Mannlíf um að greiða Árvakri og Atla Viðari Þorsteinssyni bætur, fyrir fréttaskrif upp úr minningargrein Atla Viðars sem birt var í Morgunblaðinu. Málskostnaður var felldur niður í Landsrétti en að auki þarf Reynir Lesa meira
Dómar Guðmundar og Ernu vegna stórfelldra fíkniefnabrota staðfestir – Sérsveitin réðst inn á heimili þeirra 2017
FréttirLandsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms Reykjavíkur frá 21. september í fyrra yfir Guðmundi Þór Ármannssyni og Ernu Ósk Agnarsdóttur. Hlaut Guðmundur Þór 12 mánaða fangelsi og Erna Ósk 14 mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa vorið 2021 sótt og tekið á móti rúmlega 340 g af nær hreinu metamfetamíni sem ætlað Lesa meira
Dómur fallinn í Nýbýlavegsmálinu – Móðirin sakfelld og fær þungan dóm
FréttirKona um fimmtugt hefur verið sakfelld fyrir manndráp, tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi fyrir að hafa orðið sex ára gömlum syni sínum að bana á heimili þeirra að Nýbýlavegi, aðfaranótt 31. janúar 2024. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Hann hefur ekki verið birtur á vefsíðu dómstólanna en Lesa meira
Fyrrum barnastjarna dæmd í 21 mánaða fangelsi – Stal úlpu í jarðarför
FréttirArnar Freyr Karlsson, 31 árs gamall, hlaut í dag dóm í héraðsdómi Reykjavíkur fyrir fíkniefnalagabrot, umferðar- og vopnalagabrot og þjófnað. Ákæran gegn honum er í fjórum liðum sem hér segir: 1)Fíkniefnalagabrot með því að hafa, laugardaginn 26. nóvember 2022, haft í vörslum sínum 7,65 g af amfetamíni, sem lögreglumenn fundu við öryggisleit á ákærða á Lesa meira
Sólheimajökulsmálið: Ung móðir segist hafa þurft að velja á milli þess að geyma fíkniefni eða fara út í vændi
FréttirEinn sakborninganna í Sólheimajökulsmálinu, stóru fíkniefnamáli þar sem m.a. er ákært fyrir skipulagða brotastarfsemi, fíkniefnasölu – og dreifingu, og peningaþvætti, segist hafa verið í þeirri stöðu að valið hafi staðið á milli þess að fremja þau afbrot sem hún játar eða fara út í vændi. Hún segist ekki hafa verið tilbúin að fara út í Lesa meira
Símtal vegna dómsmáls kom lögmanni í vandræði
FréttirLögmaður sem rekur lögmannsstofu hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða manni nokkrum miskabætur vegna símtals sem löglærður fulltrúi sem starfar á lögmannsstofunni átti við manninn, vegna annars dómsmáls. Fulltrúinn hljóðritaði símtalið að manninum forspurðum en áður höfðu Fjarskiptastofa og úrskurðarnefnd lögmanna komist að þeirri niðurstöðu að með þessari háttsemi hefði fulltrúinn brotið Lesa meira
Kaupandi einbýlishúss sakaði seljendur um saknæma háttsemi þegar rakaskemmdir gerðu vart við sig
FréttirÁgreiningur kaupenda og seljanda um rakaskemmdir á einbýlishúsi sem selt var árið 2018 rötuðu fyrir héraðsdóm Reykjavíkur. Stefnandi, kaupandinn, taldi stefndu, seljendur, hafa sýnt af sér saknæma háttsemi við sölu fasteignarinnar og krafðist þess að seljendur greiddu 20.061.731 krónur ásamt vöxtum frá kaupdegi. Stefndu kröfðust þess aðallega að málinu yrði vísað frá dómi en þeirri Lesa meira
Kærustupar fékk skilorðsbundna dóma vegna líkamsárásar – Konan fékk þyngri dóm vegna þjófnaðar á fatnaði og 2 ostakökum
FréttirKærustupar nálægt þrítugu fékk skilorðsbundna fangelsisdóma með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur fyrir hegningar- og vopnalagabrot. Bæði eiga nokkurn sakaferil að baki, aðallega vegna fíkniefna- og þjófnaðarbrota. Bæði voru ákærð fyrir líkamsárás þann 29. ágúst 2022 í Reykjavík. Maðurinn fyrir að hafa hótað karlmanni líkamsmeiðingum með því að beina hníf að honum, „en hótunin var til þess Lesa meira
Þrír handteknir við húsleitir í gær
FréttirÞrír einstaklingar voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli. Þremenningarnir voru handteknir í umdæminu í gær, en þá var enn fremur farið í húsleitir á höfuðborgarsvæðinu, eins og segir í tilkynningu lögreglu. Lagt var hald á nokkuð af Lesa meira
Arnar Björn kynntist konu á samskiptaforriti og nauðgaði henni 10 dögum síðar – 2 og hálfs árs dómur staðfestur
FréttirLandsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs fangelsisdóm yfir Arnari Birni Gíslasyni, fyrir nauðgun. Arnar Björn, sem er 26 ára, var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember í fyrra, fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 20. febrúar árið 2022 brotið á konu á heimili hennar í Reykjavík. Í ákæru dagsettri 11. maí 2023 segir að Lesa meira