fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

dómsmál

Kærustupar fékk skilorðsbundna dóma vegna líkamsárásar – Konan fékk þyngri dóm vegna þjófnaðar á fatnaði og 2 ostakökum

Kærustupar fékk skilorðsbundna dóma vegna líkamsárásar – Konan fékk þyngri dóm vegna þjófnaðar á fatnaði og 2 ostakökum

Fréttir
09.10.2024

Kærustupar nálægt þrítugu fékk skilorðsbundna fangelsisdóma með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur fyrir hegningar- og vopnalagabrot. Bæði eiga nokkurn sakaferil að baki, aðallega vegna fíkniefna- og þjófnaðarbrota. Bæði voru ákærð fyrir líkamsárás þann 29. ágúst 2022 í Reykjavík. Maðurinn fyrir að hafa hótað karlmanni líkamsmeiðingum með því að beina hníf að honum, „en hótunin var til þess Lesa meira

Þrír handteknir við húsleitir í gær

Þrír handteknir við húsleitir í gær

Fréttir
03.10.2024

Þrír einstaklingar voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á fíkniefnamáli.  Þremenningarnir voru handteknir í umdæminu í gær, en þá var enn fremur farið í húsleitir á höfuðborgarsvæðinu, eins og segir í tilkynningu lögreglu. Lagt var hald á nokkuð af Lesa meira

Arnar Björn kynntist konu á samskiptaforriti og nauðgaði henni 10 dögum síðar – 2 og hálfs árs dómur staðfestur

Arnar Björn kynntist konu á samskiptaforriti og nauðgaði henni 10 dögum síðar – 2 og hálfs árs dómur staðfestur

Fréttir
03.10.2024

Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs fangelsisdóm yfir Arnari Birni Gíslasyni, fyrir nauðgun.  Arnar Björn, sem er 26 ára, var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember í fyrra, fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 20. febrúar árið 2022 brotið á konu á heimili hennar í Reykjavík.  Í ákæru dagsettri 11. maí 2023 segir að Lesa meira

Starfsmaður veitingastaðar ber einn ábyrgð á líkamsárás á drukkinn gest

Starfsmaður veitingastaðar ber einn ábyrgð á líkamsárás á drukkinn gest

Fréttir
26.09.2024

Veitingastaðurinn Fishhouse í Grindavík og Sjóvá-Almennar voru sýknuð í dag með dómi Landsréttar af kröfu karlmanns sem hlaut líkamstjón vegna líkamsárásar starfsmanns á staðnum 14. júlí 2019.  Sneri dómurinn þannig við dómi héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 18. apríl síðastliðinn þar sem viðurkennd var óskipt skaðabótaskylda fyrirtækjanna auk starfsmannsins vegna þess líkamstjóns sem karlmaðurinn Lesa meira

Daníel fellst á dóm í barnaníðsmáli – Neitar sök

Daníel fellst á dóm í barnaníðsmáli – Neitar sök

Fréttir
08.09.2024

Daníel Gunnarsson, sem var sakfelldur fyrir rúmu ári fyrir morð og limlestingu á líki, hefur fallist á dóm án þess að játa sekt í barnaníðsmáli. Daníel er 23 ára gamall. Faðir hans er íslenskur en móðir hans er af tékkneskum uppruna. Mæðginin fluttu til borgarinnar Ridgecrest í Kaliforníu þegar Daníel var ungur, en brotin sem Lesa meira

Manndráp á Íslandi – Karlmenn alla jafna gerendur og fórnarlömb – Hnífur algengasta vopnið en hnefarnir einnig notaðir

Manndráp á Íslandi – Karlmenn alla jafna gerendur og fórnarlömb – Hnífur algengasta vopnið en hnefarnir einnig notaðir

Fréttir
23.08.2024

Manndráp á Íslandi eru fátíð, og hafa síðastliðin 20 ár að jafnaði verið framin tvö manndráp á ári. Sé litið lengra aftur í tímann er tíðnin lægri. Fregnir um manndráp vekja jafnan óhug meðan þjóðarinnar, en á sama tíma samkennd enda landið lítið og tengsl milli manna oft mikil. Mörg manndrápsmál hafa fengið mikla umfjöllun Lesa meira

Kona vann dómsmál gegn Selfossveitum – Borgaði aðeins helming heitavatnsreikningsins vegna þess að henni þótti vatnið of kalt

Kona vann dómsmál gegn Selfossveitum – Borgaði aðeins helming heitavatnsreikningsins vegna þess að henni þótti vatnið of kalt

Fréttir
14.08.2024

Kona að nafni Þórey Pálsdóttir hefur verið sýknuð af kröfum Sellfossveitna vegna heitavatnsreikninga sem hún neitaði að borga að fullu. Taldi hún að heita vatnið væri of kalt og því væri um gallaða vöru að ræða. Greiddi hún aðeins 15 þúsund krónur á mánuði þegar reikningurinn var tvöfalt hærri. Dómurinn féll í Héraðsdómi Suðurlands þann Lesa meira

Bræður ráku pabba sinn úr fjölskyldufyrirtækinu í Grindavík – Ásakanir á víxl um tug milljóna fjárdrátt

Bræður ráku pabba sinn úr fjölskyldufyrirtækinu í Grindavík – Ásakanir á víxl um tug milljóna fjárdrátt

Fréttir
25.07.2024

Mikið hefur gengið á í fjölskyldufyrirtæki í Grindavík eins og kemur fram í nýbirtum dómi Héraðsdóms Reykjaness. Deilurnar standa á milli föðurs og tveggja sona hans og ganga gríðarlega harðar ásakanir á víxl. Meðal annars um fjárdrátt úr fyrirtækinu til þess að setja í eigið húsnæði. Dómur féll á þriðjudag, 23. júlí, í máli sem faðirinn höfðaði Lesa meira

Fer fram á skilnað frá barnsföðurnum sem ekkert hefur heyrst frá í sex ár

Fer fram á skilnað frá barnsföðurnum sem ekkert hefur heyrst frá í sex ár

Fréttir
19.07.2024

Íslensk kona á fimmtugsaldri hefur stefnt erlendum eiginmanni sínum til skilnaðar fyrir héraðsdómi. Eiga þau saman þrjú börn en hafa ekki vitað hvar hann er niðurkominn í heiminum undanfarin sex ár. Eins og greint er frá í stefnunni höfðar konan mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á hendur eiginmanni sínum, sem er á sextugsaldri. Gerir hún kröfu um að Lesa meira

Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur

Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur

Eyjan
19.07.2024

Íslög, lögmannsstofa Steinars Þórs Guðgeirssonar, hefur frá árinu 2016 sent fjármálaráðuneytinu og Lindarhvoli, einkahlutafélagi sem fjármálaráðherra stofnaði 2016, reikninga upp á hátt í 300 milljónir og fengið greidda án þess að tímaskýrslur fylgi reikningum. Þetta er andstætt samningi sem ráðuneytið gerði við Íslög f.h. Lindarhvols árið 2016, en í honum er skýrt tekið fram að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af