fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

dómsmál

Fyrrum stjúpfaðir Ingu Hrannar var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn sextán stúlkubörnum – „Alltaf afsakaður með að hann sé svo veikur maður“

Fyrrum stjúpfaðir Ingu Hrannar var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn sextán stúlkubörnum – „Alltaf afsakaður með að hann sé svo veikur maður“

Fókus
18.06.2023

„Svo birtist Hörður í DV og ég verð aftur þessi litla tíu ára stelpa sem sit hrædd inni á baði. Ég upplifi oft þetta varnarleysi. Það hefur líka verið stór biti að kyngja að einn maður geti komið inn í líf mitt og haft þessi áhrif. Og ég þurfi að sætta mig við að hann Lesa meira

Ingi dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun – Sagði 16 ára dóttur æskuvinar síns hafa gefið merki um að vilja kynlíf

Ingi dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun – Sagði 16 ára dóttur æskuvinar síns hafa gefið merki um að vilja kynlíf

Fréttir
12.06.2023

Ingi Valur Davíðsson, 39 ára gamall, var um miðjan maí dæmdur í tveggja og hálfs árs óskilorðsbundið fangelsi með dómi Héraðsdóms Norðurlands-eystra fyrir að nauðga sextán ára stjúpdóttur æskuvinar síns.  Brotið átti sér stað í október árið 2021 á heimili Inga Vals í eftirpartýi þegar stúlkan var 16 ára gömul og hann  37 ára. Fyrir Lesa meira

Veitingastaður í Grindavík skaðabótaskyldur vegna líkamsárásar starfsmanns á drukkinn gest 

Veitingastaður í Grindavík skaðabótaskyldur vegna líkamsárásar starfsmanns á drukkinn gest 

Fréttir
22.04.2023

Veitingastaðurinn Fishhouse í Grindavík, starfsmaður staðarins og Sjóvá-Almennar eru skaðabótaskyld vegna líkamstjóns karlmanns sem varð fyrir líkamsárás starfsmannsins á staðnum 14. júlí 2019. Stefndu,skulu jafnframt greiða stefnanda óskipt 1,5 milljón í málskostnað. Kemur þetta fram í dómi héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 18. apríl síðastliðinn.  Hnefahögg við barborðið Tildrög málsins eru þau að stefnandi Lesa meira

Vestmannaeyingur ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum líkamsmeiðingum og börnum lífláti

Vestmannaeyingur ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum líkamsmeiðingum og börnum lífláti

Fréttir
24.01.2023

Tæplega fertugur Vestmannaeyingur hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni.  Maðurinn er ákærður fyrir að hafa hótað tveimur lögreglumönnum líkamsmeiðingum auk þess sem ákærði hótaði börnum annars þeirra lífláti og líkamsmeiðingum. Atvikið átti sér stað í fangageymslu á lögreglustöðinni að Hörðuvöllum 1, Selfossi, í byrjun desember 2021. Telst þetta varða við 1. mgr. 106. gr. Lesa meira

Dagmamma neitar að hafa orðið 15 mánaða stúlku að bana – „Ég veit ekki hvernig hún fékk þessa áverka“

Dagmamma neitar að hafa orðið 15 mánaða stúlku að bana – „Ég veit ekki hvernig hún fékk þessa áverka“

Pressan
23.08.2022

Í gær hófust réttarhöld í Herning í Danmörku yfir 58 ára gamalli dagmömmu sem er ákærð fyrir að hafa orðið 15 mánaða stúlku að bana. Stúlkan var í umsjá konunnar þann 28. nóvember 2019 þegar hún var hrist harkalega og slegin margoft í höfuðið. Þetta er mat lögreglunnar og ákæruvaldsins. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Stúlkan var Lesa meira

Kolbrún í áfalli: Í deilum við Ásgerði Jónu – „Ég var ekki að rjúfa neinn trúnað“

Kolbrún í áfalli: Í deilum við Ásgerði Jónu – „Ég var ekki að rjúfa neinn trúnað“

Fréttir
08.02.2019

Aðalmeðferð kærumáls Kolbrúnar Daggar Arnardóttur gegn Ásgerði Jónu Flosadóttir, formanni Fjölskylduhjálpar, var frestað í annað sinn á miðvikudaginn eftir að aðilaskýrslur voru teknar. Kolbrún stefndi Ásgerði eftir að sú síðarnefnda nafngreindi hana í útvarpi sem skjólstæðing samtaka sinna. Ástæðan var sú að DV birti nafnlausa frásögn Kolbrúnar af því hversu slæm matarúthlutun Fjölskylduhjálpar var fyrir Lesa meira

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Fréttir
17.12.2018

Frá því að Landsréttur tók til starfa um síðustu áramót hefur Hæstiréttur samþykkt að taka níu mál til meðferðar af þeim 49 sem sótt hefur verið um að rétturinn taki til meðferðar. Rétturinn hefur því samþykkt að taka 18 prósent málanna til meðferðar. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Með tilkomu Landsréttar breyttist hlutverk Hæstaréttar mikið og Lesa meira

Nú er Trump áhyggjufullur – Virkilega áhyggjufullur

Nú er Trump áhyggjufullur – Virkilega áhyggjufullur

Pressan
12.12.2018

„Í fyrsta sinn í lífinu er Donald Trump í alvöru áhyggjufullur yfir framtíð sinni, bæði einkalífi og atvinnulega séð.“ Þetta segir bandaríska goðsögnin Carl Bernstein, blaðamaður, sem átti stóran þátt í að koma upp um Watergate-hneykslið í byrjun áttunda áratugarins en það mál varð Richard Nixon, forseta, að falli og neyddist hann til að segja Lesa meira

Ráðherra verndar gerendur, ekki þolendur

Ráðherra verndar gerendur, ekki þolendur

Fréttir
27.10.2018

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra lagði nýverið fram frumvarp sem myndi hafa í för með sér breytingu á birtingu dóma. Yrðu þá dómar og úrskurðir í „viðkvæmum málum“ svo sem kynferðisbrotamálum ekki birtir hjá héraðsdómstólum. Einnig yrðu nöfn sakborninga í öllum öðrum sakamálum afmáð í dómum. Ástæðan fyrir þessu er að sögn ráðherra að vernda brotaþola, vitni og fleiri Lesa meira

Sýndarástæða Sigríðar

Sýndarástæða Sigríðar

27.10.2018

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra lagði nýverið fram frumvarp sem myndi hafa í för með sér breytingu á birtingu dóma. Yrðu þá dómar og úrskurðir í „viðkvæmum málum“ svo sem kynferðisbrotamálum ekki birtir. Einnig yrðu nöfn sakborninga í sakamálum afmáð í dómum. Tilgangur þessa er að sögn ráðherra að vernda brotaþola, vitni og fleiri sem koma við sögu. Þau Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af