fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

dómsmál

Þorsteinn banaði eiginkonu sinni og sagður ekki hafa brotið lög áður – Fékk dóm fyrir íkveikju árið 1992

Þorsteinn banaði eiginkonu sinni og sagður ekki hafa brotið lög áður – Fékk dóm fyrir íkveikju árið 1992

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Hermann Þorbjörnsson hlaut 12 ára dóm fyrir brot í nánu sambandi og stórfellda líkamsárás með dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra þann 9. desember.  Hann var ákærður þann 12. júlí fyrir manndráp og stórfelld brot í nánu sambandi, með því að hafa aðfaranótt mánudagsins 22. apríl, svipt fimmtuga eiginkonu sína lífi.  Þorsteinn nýtur nafnleyndar í dómnum Lesa meira

Banaði eiginkonu sinni á Akureyri – Nafnleynd á öllum stigum máls gagnrýnd harðlega

Banaði eiginkonu sinni á Akureyri – Nafnleynd á öllum stigum máls gagnrýnd harðlega

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Karlmaðurinn sem hlaut 12 ára dóm fyrir brot í nánu sambandi og stórfellda líkamsárás með dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra þann 9. desember síðastliðinn heitir Þorsteinn Hermann Þorbjörnsson og er 63 ára. Þorsteinn hefur notið nafnleyndar hingað til og nýtur nafnleyndar í dómnum sem birtur var 11. desember. Eiginkona hans, Jakobína Lind Ævarr Jónsdóttir, var fimmtug. Lesa meira

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Fréttir
Fyrir 1 viku

Landsréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 10. desember um að  síbrotamaður þarf að sæta gæsluvarðhaldi fram á nýtt ár, en þó ekki lengur en til þriðjudagsins 7. janúar 2025 kl. 16:00. Maðurinn mun því gista fangelsi yfir jólahátíðina og nýárið. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fór fram á gæsluvarðhald en þann 15. nóvember síðastliðinn var Lesa meira

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Fréttir
Fyrir 1 viku

Verslunarstjóri á miðjum aldri sem búsettur á Akranesi er ákærður fyrir að hafa um fimm ára skeið nýtt sér andlega fötlun afgreiðslukonu í versluninni til að hafa við hana ítrekuð kynmök. Og láta fjóra aðra menn sem hann kynntist á netinu gera slíkt hið sama, þeir menn eru ekki ákærðir. Maðurinn er einnig ákærður fyrir Lesa meira

Jón Valgeir fær 6 mánuði fyrir íkveikju

Jón Valgeir fær 6 mánuði fyrir íkveikju

Fréttir
Fyrir 1 viku

Jón Valgeir Stefánsson, 23 ára gamall, hlaut sex mánaða dóm í héraðsdómi Reykjaness fyrir íkveikju, Jón Valgeir var jafnframt dæmdur til að greiða TM tryggingum hf. 15.605.544 krónur ásamt vöxtum og 150.000 krónur í málskostnað. Hann þarf jafnframt að greiða helming á móti ríkissjóði 2.418.000 króna málsvarnarlaun verjanda síns og einnig 41.500 króna sakarkostnað en Lesa meira

Daníel Örn fær 4 ára dóm fyrir manndrápstilraun – Stakk lækni í hálsinn við Lund

Daníel Örn fær 4 ára dóm fyrir manndrápstilraun – Stakk lækni í hálsinn við Lund

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Daníel Örn Unnarsson, þrítugur,  hlaut í dag fjögurra ára fangelsi með dómi héraðsdóms Reykjaness fyrir tilraun til manndráps í Kópavogi í júní í sumar. Varð hann á vegi tveggja vinahjóna á göngustíg, fólks á sextugsaldri, og eftir orðaskipti og átök milli Daníels og annars karlmannanna, stakk hann karlmanninn, lækni, og vin hans sem veitti Daníel Lesa meira

Sigurður enn í kröppum dansi fyrir dómstólum – 245 milljón króna sekt, skilorðbundið árs fangelsi og atvinnurekstrarbann

Sigurður enn í kröppum dansi fyrir dómstólum – 245 milljón króna sekt, skilorðbundið árs fangelsi og atvinnurekstrarbann

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Sigurður Ragnar Kristinsson var í dag dæmdur til greiðslu 245 milljón króna sektar til ríkissjóðs og 12 mánaða skilorðsbundins fangelsis. Greiðslu á helmingi sektarinnar, eða 122.500.000 krónum, er frestað í þrjú ár frá birtingu dómsins haldi Sigurður almennt skilorð, en helminginn ber honum að greiða innan fjögurra vikna frá birtingu dóms Héraðsdóms Reykjaness sem féll Lesa meira

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots

Fréttir
20.11.2024

Kona um tvítugt hefur verið ákærð fyrir stórfellda líkamsárás árið 2022 á vistheimilinu Vinakoti, sem er einkarekið úrræði fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. RÚV greinir frá. Þolandi árásarinnar er Tinna Guðrún Barkardóttir, sem var starfsmaður Vinakots og var við vinnu sína þegar árásin átti sér stað. Konan sem ákærð er var þá 18 Lesa meira

Samherji leggur listamann í bresku dómsmáli – Villti á sér heimildir og baðst afsökunar

Samherji leggur listamann í bresku dómsmáli – Villti á sér heimildir og baðst afsökunar

Fréttir
14.11.2024

Í dag var kveðinn upp dómur í Bretlandi í máli sem Samherji hf. höfðaði vegna brota á vörumerkjaréttindum félagsins. Fallist var allar kröfur Samherja hf. Málssóknin snerist um listaverkið „We´re Sorry“ sem listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, nú Odee Friðriksson,  setti upp vorið 2023, þá nemandi í Listaháskóla Íslands. Oddur bjó til heimasíðu og fréttatilkynningar sem Lesa meira

Atli Viðar segir dóminn yfir Reyni ljúka ömurlegu tímabili í lífi hans – „Þarna er botninn. Að níðast á syrgjendum“

Atli Viðar segir dóminn yfir Reyni ljúka ömurlegu tímabili í lífi hans – „Þarna er botninn. Að níðast á syrgjendum“

Fréttir
07.11.2024

Landsréttur staðfesti í dag dóma Héraðsdóms Reykjaness frá 22. febrúar 2023 yfir Reyni Traustasyni og útgáfufélagi hans Sólartún ehf., sem rekur fréttamiðilinn Mannlíf um að greiða Árvakri og Atla Viðari Þorsteinssyni bætur, fyrir fréttaskrif upp úr minningargrein Atla Viðars sem birt var í Morgunblaðinu.  Staðfesti Landsréttur að Reynir Traustason og Sólartún ehf., skulu greiða Árvakri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af