fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

dómsmál

Kona áreitti þrjá undirmenn sína í grunnskóla kynferðislega – Þolendur hrökkluðust úr starfi en gerandinn mætti aftur til vinnu án eftirmála

Kona áreitti þrjá undirmenn sína í grunnskóla kynferðislega – Þolendur hrökkluðust úr starfi en gerandinn mætti aftur til vinnu án eftirmála

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þrjár ungar konur voru áreittar kynferðislega af yfirmanni sínum í grunnskóla, aðstoðarskólastjóranum, konu um sextugt. Lítið var gert úr kvörtunum kvennanna, litið á atvikin sem grín, konan hefði verið drukkin og mikil meðvirkni var með henni á vinnustaðnum. Konurnar hættu á endanum allar störfum í skólanum, en eftir könnun Reykjavíkurborgar á málinu sneri aðstoðarskólastjórinn aftur Lesa meira

Fékk lán í rekstrarerfiðleikum og afsalaði fasteign til eiginkonunnar – Sýknuð af kröfu um tæpar 14 milljónir vegna gjafagjörnings

Fékk lán í rekstrarerfiðleikum og afsalaði fasteign til eiginkonunnar – Sýknuð af kröfu um tæpar 14 milljónir vegna gjafagjörnings

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Kona nokkur höfðaði mál á hendur konu búsettri í Reykjavík og krafðist þess að rift yrði þeirri ráðstöfun eiginmanns konunnar í Reykjavík að afsala 50% eignarhluta sínum í fasteign þeirra til eiginkonunnar með afsali, og að eiginkonunni yrði gert að greiða 13.548.763 kr. til þrotabús eiginmannsins. Fékk lán vegna rekstrarerfiðleika Atvik málsins voru þau að Lesa meira

Blóðidrifin saga Yms – Stakk föður sinn og banaði móður sinni

Blóðidrifin saga Yms – Stakk föður sinn og banaði móður sinni

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Ymur Art Runólfsson, 39 ára karlmaður, hefur verið ákærður fyrir manndráp og stórfellt brot í nánu sambandi fyrir að myrða móður sína, Halldóru Bachmann Sigurðardóttur, á heimili hennar í Þangbakka í Breiðholti þann 24. október 2024. Halldóra var 68 ára gömul. Ymur var handtekinn sama dag og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Árið 2006 var hann ákærður Lesa meira

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Fréttir
20.01.2025

Haukur Ægir Hauksson afplánar nú fimm ára fangelsisdóm á Litla Hrauni fyrir þátt sinn í Sólheimajökulsmálinu svokallaða, en brotin voru samkvæmt ákæru framin árið 2023 fram til 11. apríl 2024. Þann 3. desember 2024 fengu 15 einstaklingar dóm í málinu allt frá tveggja mánaða skilorðsbundnu fangelsi til sex ára fangelsis. Jón Ingi Sveinsson hlaut þyngsta Lesa meira

Þorsteinn banaði eiginkonu sinni og sagður ekki hafa brotið lög áður – Fékk dóm fyrir íkveikju árið 1992

Þorsteinn banaði eiginkonu sinni og sagður ekki hafa brotið lög áður – Fékk dóm fyrir íkveikju árið 1992

Fréttir
19.12.2024

Þorsteinn Hermann Þorbjörnsson hlaut 12 ára dóm fyrir brot í nánu sambandi og stórfellda líkamsárás með dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra þann 9. desember.  Hann var ákærður þann 12. júlí fyrir manndráp og stórfelld brot í nánu sambandi, með því að hafa aðfaranótt mánudagsins 22. apríl, svipt fimmtuga eiginkonu sína lífi.  Þorsteinn nýtur nafnleyndar í dómnum Lesa meira

Banaði eiginkonu sinni á Akureyri – Nafnleynd á öllum stigum máls gagnrýnd harðlega

Banaði eiginkonu sinni á Akureyri – Nafnleynd á öllum stigum máls gagnrýnd harðlega

Fréttir
18.12.2024

Karlmaðurinn sem hlaut 12 ára dóm fyrir brot í nánu sambandi og stórfellda líkamsárás með dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra þann 9. desember síðastliðinn heitir Þorsteinn Hermann Þorbjörnsson og er 63 ára. Þorsteinn hefur notið nafnleyndar hingað til og nýtur nafnleyndar í dómnum sem birtur var 11. desember. Eiginkona hans, Jakobína Lind Ævarr Jónsdóttir, var fimmtug. Lesa meira

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Fréttir
12.12.2024

Landsréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 10. desember um að  síbrotamaður þarf að sæta gæsluvarðhaldi fram á nýtt ár, en þó ekki lengur en til þriðjudagsins 7. janúar 2025 kl. 16:00. Maðurinn mun því gista fangelsi yfir jólahátíðina og nýárið. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fór fram á gæsluvarðhald en þann 15. nóvember síðastliðinn var Lesa meira

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Fréttir
11.12.2024

Verslunarstjóri á miðjum aldri sem búsettur á Akranesi er ákærður fyrir að hafa um fimm ára skeið nýtt sér andlega fötlun afgreiðslukonu í versluninni til að hafa við hana ítrekuð kynmök. Og láta fjóra aðra menn sem hann kynntist á netinu gera slíkt hið sama, þeir menn eru ekki ákærðir. Maðurinn er einnig ákærður fyrir Lesa meira

Jón Valgeir fær 6 mánuði fyrir íkveikju

Jón Valgeir fær 6 mánuði fyrir íkveikju

Fréttir
10.12.2024

Jón Valgeir Stefánsson, 23 ára gamall, hlaut sex mánaða dóm í héraðsdómi Reykjaness fyrir íkveikju, Jón Valgeir var jafnframt dæmdur til að greiða TM tryggingum hf. 15.605.544 krónur ásamt vöxtum og 150.000 krónur í málskostnað. Hann þarf jafnframt að greiða helming á móti ríkissjóði 2.418.000 króna málsvarnarlaun verjanda síns og einnig 41.500 króna sakarkostnað en Lesa meira

Daníel Örn fær 4 ára dóm fyrir manndrápstilraun – Stakk lækni í hálsinn við Lund

Daníel Örn fær 4 ára dóm fyrir manndrápstilraun – Stakk lækni í hálsinn við Lund

Fréttir
05.12.2024

Daníel Örn Unnarsson, þrítugur,  hlaut í dag fjögurra ára fangelsi með dómi héraðsdóms Reykjaness fyrir tilraun til manndráps í Kópavogi í júní í sumar. Varð hann á vegi tveggja vinahjóna á göngustíg, fólks á sextugsaldri, og eftir orðaskipti og átök milli Daníels og annars karlmannanna, stakk hann karlmanninn, lækni, og vin hans sem veitti Daníel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af