fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Dómsdagshvelfingin

Fljótlega geta ferðamenn fræðst nánar um Dómsdagshvelfinguna á Svalbarða

Fljótlega geta ferðamenn fræðst nánar um Dómsdagshvelfinguna á Svalbarða

Pressan
13.02.2021

Á Svalbarða er hin svokallaða Dómsdagshvelfing sem er í raun fræbanki þar sem fræ frá öllum heimshornum eru geymd í miklum kulda. Hvelfingin er hugsuð sem trygging fyrir framtíð mannkynsins ef miklar hamfarir eiga sér stað hér á jörðinni. Er það meðal annars átt við kjarnorkuslys eða kjarnorkustríð, plöntusjúkdóma eða bara eitthvað allt annað. Á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af