Arnar Þór sagði sig úr Dómarafélaginu – Ósáttur við siðareglur félagsins
Eyjan04.05.2021
Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, hefur sagt sig úr Dómarafélagi Íslands. Ástæðan er ágreiningur um tjáningarfrelsi dómara og siðareglur félagsins sem hann er ósáttur við. Hann hefur vakið athygli fyrir þátttöku sína í opinberri umræðu um Evrópumál. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Haustið 2019 var haldinn lokaður fundur á vettvangi Dómarafélagsins um tjáningarfrelsi dómara. Ég Lesa meira