fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

dómar fyrnast

Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum

Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum

Eyjan
06.12.2023

Á síðustu árum hafa 275 refsidómar fyrnst hér á landi, þar af fjórir kynferðisbrotadómar og 31 dómur fyrir ofbeldisbrot. Síðasta haust biðu 279 karlar á biðlistum eftir afplánun vegna fangelsisdóma sem dómstólar landsins hafa kveðið upp. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, ræddi um ömurlegt ástand í fangelsismálum undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. „Síðasta haust Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af