fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Dögurður

Bænda-dögurður að hætti Maríu Gomez – Spælegg á foccaccia brauð með salati og kryddjurtum

Bænda-dögurður að hætti Maríu Gomez – Spælegg á foccaccia brauð með salati og kryddjurtum

Matur
23.02.2023

Á ferð sinni í flugum í Ameríku sem flugfreyja í fyrra kynntist María Gomez, eldhúsgyðjan okkar með meiru og matarbloggari, nokkrum réttum sem heilluðu hana upp úr skónum. Þetta er einn af þeim réttum og hún lék eftir með sinni alkunnu snilld í eldhúsinu. „Ég fékk þennan dásamlega rétt á Cafe Landwer í Toronto og Lesa meira

Shakshuka rétturinn frá Ísrael einn vinsælasti dögurðurinn á liðnu ári

Shakshuka rétturinn frá Ísrael einn vinsælasti dögurðurinn á liðnu ári

Matur
05.01.2023

Ólíka matarmenningu og bragðtegundir sem gleðja bragðlaukana kunna matgæðingar vel að meta. Omry Ahraham er mikill ástríðukokkur og þekkir kryddheiminn vel enda alinn upp við ríka kryddhefð í matarmenningu Miðausturlanda. Omry Abraham er frá Ísrael, á ættir að rekja til Marokkó og Íraks og ólst upp við ríka krydd- og matarmenningu sem hefur fylgt honum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af