Dögg segir ketó ekki vera góða hugmynd
FókusDögg Guðmundsdóttir meistaranemi í klínískri næringarfræði hefur ritað grein sem birt er á Vísi en í greininni færir hún rök fyrir því að hið sívinsæla Ketó mataræði sé ekki heppileg lausn. Í meginatriðum gengur þetta mataræði út á lága inntöku kolvetna og þeim mun meiri neyslu próteins og fitu. Helsta markmiðið er þyngdartap sem næst Lesa meira
Stekkjastaur er jólaóróinn í ár
FókusStekkjastaur er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í ár, en hann var afhjúpaður við tendrun Oslóartrésins á Austurvelli um helgina. Óróinn mun jafnframt prýða sameiginlegt jólatré norrænu sendiráðanna í Berlín þetta árið. Dögg Guðmundsdóttir hannaði óróann og Dagur Hjartarson samdi kvæðið sem fylgir og flutti hann kvæðið við tendrun trésins. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur Lesa meira