Dásamlega ljúffengir lakkrískubbar sem eiga vel við fyrir súkkulaði hátíðina
Matur26.03.2023
Nú styttist óðum í súkkulaði hátíðina góðu, páskana og þá er lag að byrja að vera með uppskriftir sem eiga vel við um páskahátíðina. Lakkrís er líka afar vinsæll hér á landi og alls konar súkkulaði með lakkrís. Hér er ein fullkomin uppskrift fyrir súkkulaði og lakkrís aðdáendur sem er dásamlega góð. Sú sem á Lesa meira
Undursamlega ljúffengar döðlur í sparifötum
Matur10.03.2022
Hér eru á ferðinni undurljúffengar döðlur í sparifötunum úr smiðju Berglindar Hreiðars matar- og lífsstílbloggara sem heldur úti bloggsíðunni Gotterí og gersemar. Það er tilvalið að bjóða upp á þær sem forrétt, á smáréttarhlaðborði nú eða bara þegar ykkur langar í eitthvað gómsætt. Það tekur stutta stund að útbúa þennan rétt og hægt er að Lesa meira