fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Dnipro

Rússar sagðir vera að flytja búnað sinn yfir á austurbakka Dnipro – Sagðir fara ránshendi um Kherson

Rússar sagðir vera að flytja búnað sinn yfir á austurbakka Dnipro – Sagðir fara ránshendi um Kherson

Fréttir
21.10.2022

Svo virðist sem rússneskar hersveitir séu að undirbúa flutning á búnaði sínum frá vesturbakka Dnipro yfir á þann eystri. Þeir eru einnig sagðir fara ránshendi um borgina Kherson og hafi flutt slökkviliðsbíla, einkabíla og ýmislegt fleira yfir Dnipro til Hola Prystan. Það er bandaríska hugveitan The Institute for the Study of War sem heldur þessu fram. Hún segir að í gær hafi komið fram á Telegram að rússneskir hermenn hafi farið ránshendi um slökkvistöð í Kherson og Lesa meira

Sprengingar í nokkrum úkraínskum borgum

Sprengingar í nokkrum úkraínskum borgum

Fréttir
10.10.2022

Fyrr í morgun urðu nokkrar öflugar sprengingar í Kyiv, höfuðborg Úkraínu, og fyrir stundu bárust fregnir af sprengingum í Lviv, Ternopil og Dnipro. Lviv og Ternopil eru í vesturhluta landsins en Dnipro, þar sem um ein milljón býr, er í miðju landinu. Ekki er útilokað að þetta séu hefndaraðgerðir Rússa vegna sprengingarinnar á Kerch brúnni á laugardaginn.

Mest lesið

Ekki missa af