fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

DNA

DNA segir söguna – Erfðaefni óþekktra forfeðra leynist í genum okkar

DNA segir söguna – Erfðaefni óþekktra forfeðra leynist í genum okkar

Pressan
21.08.2020

Það má kannski segja að í hvert sinn sem fólk af tegundinni okkar hefur hitt fólk af öðrum tegundum hafi það eignast börn með þeim. Rannsóknir hafa leitt í ljós að í genum okkar eru erfðaefni frá Neanderdalsmönnum en við virðumst hafa blandast þeim fyrir um 50.000 árum. Einnig er vitað að mannkynið blandaðist við Lesa meira

Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu

Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu

Pressan
30.06.2020

Eftir 38 ára óvissu hefur fjölskylda Kelly Ann Prosser loksins fengið einhver svör. Lögreglan í Columbus í Ohio skýrði frá því á föstudag að hún hefði leyst gátuna um hver hefði rænt, misnotað kynferðislega og myrt hina átta ára gömlu stúlku og skiptu erfðafræðirannsóknir og hlaðvarp, sem rakti sögu málsins, sköpum við lausn málsins. Kelly Ann Prosser var rænt hinn 20. september 1982, í háskólahverfinu í Columbus, þegar Lesa meira

Ættfræðirannsókn leysti 16 ára gamalt sænskt morðmál í gær – Myrti barn og kennara

Ættfræðirannsókn leysti 16 ára gamalt sænskt morðmál í gær – Myrti barn og kennara

Pressan
10.06.2020

Í gærmorgun handtók lögreglan mann grunaðan um að hafa myrt átta ára dreng og 56 ára konu árið 2004. Maðurinn játaði sök í málinu í yfirheyrslum síðdegis í gær. Hægt var að leysa málið aðstoð nýrrar DNA-skrár yfirvalda og með ættfræðirannsóknum. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi aðferð verður til þess að morðmál leysist Lesa meira

Ný uppgötvun vísindamanna kollvarpar vitneskju okkar um líf utan jarðarinnar

Ný uppgötvun vísindamanna kollvarpar vitneskju okkar um líf utan jarðarinnar

Pressan
01.03.2019

Erfðaefni okkar, DNA, samanstendur yfirleitt af fjórum bókstöfum. Nú hafa vísindamenn hins vegar bætt fjórum stöfum við. Þetta getur breytt skilgreiningunni á lífi og þar með lífi utan jarðarinnar. Allt líf, frá einföldustu einfrumungum til okkar mannanna, á bókstafina A, T, C og G sameiginlega. Þeir eru einnig kallaðir undirstaða. Þeir gera okkur kleift að Lesa meira

Handtekinn vegna 45 ára gamals morðmáls – Ný DNA-tækni kom lögreglunni á sporið

Handtekinn vegna 45 ára gamals morðmáls – Ný DNA-tækni kom lögreglunni á sporið

Pressan
25.02.2019

Árið 1973 fannst Linda O‘Keefe, 11 ára, myrt í Newport Beach í Kaliforníu í Bandríkjunum. Hún hafði verið beitt kynferðislegu ofbeldi og síðan kyrkt. Málið var óupplýst þar til nýlega að lögreglan handtók 72 ára kvæntan mann, sem er afi, vegna málsins. Hann er grunaður um að hafa myrt Lindu. Það var ný tækni við Lesa meira

DNA-rannsókn gerði út af við vinsæla samsæriskenningu

DNA-rannsókn gerði út af við vinsæla samsæriskenningu

Pressan
24.01.2019

Það hefur lengi verið vinsæl kenning meðal margra samsæriskenningasmiða og áhangenda þeirra að Rudolf Hess, staðgengill Adolf Hitlers, hafi ekki framið sjálfsvíg í fangelsi. Þeir halda því fram að það hafi verið tvífari Hess sem tók eigið líf. En nú hefur þessi samsæriskenning verið afsönnuð af austurrískum vísindamönnum. Þeir gerðu dna-rannsókn á erfðaefni fjarskylds ættingja Lesa meira

Allt mannkynið á ættir að rekja til sama parsins – Gríðarlegar hamfarir útrýmdu næstum því öllum tegundum fyrir 100.000 árum

Allt mannkynið á ættir að rekja til sama parsins – Gríðarlegar hamfarir útrýmdu næstum því öllum tegundum fyrir 100.000 árum

Pressan
04.12.2018

Allir nútímamenn eiga ættir að rekja til pars sem var uppi fyrir um 100.000 til 200.000 árum að sögn vísindamanna. Þeir rannsökuðu erfðalykla fimm milljóna dýra, þar á meðal manna, sem tilheyra 100.000 tegundum og komust að fyrrgreindri niðurstöðu. Þeir segja að mannkynið eigi tilvist sína pari nokkru að þakka sem lifði af miklar hamfarir Lesa meira

Fékk áfall þegar niðurstöður DNA-prófsins lágu fyrir

Fékk áfall þegar niðurstöður DNA-prófsins lágu fyrir

Fréttir
04.04.2018

Óhætt er að segja að þrjátíu og sex ára kona, Kelli Rowlette,  hafa fengið vægt áfall þegar hún ákvað að leita til vinsællar vefsíðu, Ancestry.com fyrir skemmstu. Um er að ræða vef sem bíður viðskiptavinum meðal annars upp á DNA-próf. Geta þeir sem eru áhugasamir um uppruna sinn og fjarskylda ættingja leitað til vefsins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af