fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Dmitry Peskov

Segir að Kreml vilji ekki láta tilfinningar ráða þegar kemur að ákvörðun um beitingu kjarnorkuvopna

Segir að Kreml vilji ekki láta tilfinningar ráða þegar kemur að ákvörðun um beitingu kjarnorkuvopna

Fréttir
04.10.2022

Dimtry Peskov, talsmaður Vladímír Pútíns Rússlandsforseta, segir að ráðamenn í Kreml vilji ekki láta tilfinningar ráða þegar kemur að því að taka ákvörðunum beitingu kjarnorkuvopna. Þar á bæ vilji menn vera í jafnvægi þegar kemur að því að taka slíka ákvörðun. Reuters skýrir frá þessu. Þessi ummæli Peskov koma í kjölfar ummæla Ramzan Kadyrov, leiðtoga Tjétjeníu, um að beita eigi kjarnorkuvopnum Lesa meira

Símahrekkur gerði talsmann Pútíns öskureiðan – Afhjúpaði elítuna

Símahrekkur gerði talsmann Pútíns öskureiðan – Afhjúpaði elítuna

Fréttir
26.09.2022

Á meðan venjulegir rússneskir karlmenn eru neyddir til að gegna herþjónustu virðast synir valdhafanna sleppa við að vera sendir í stríð. Þetta kom fram í símahrekk sem var gerður fyrir helgi. Þá hringdi fréttamaður í Nikolay Peskov, 32 ára son Dmytriy Peskov, talsmanns Pútíns. Fréttamaðurinn kynnti sig sem sem starfsmann hersins og væri hans hlutverk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af