Segir að Kreml vilji ekki láta tilfinningar ráða þegar kemur að ákvörðun um beitingu kjarnorkuvopna
FréttirDimtry Peskov, talsmaður Vladímír Pútíns Rússlandsforseta, segir að ráðamenn í Kreml vilji ekki láta tilfinningar ráða þegar kemur að því að taka ákvörðunum beitingu kjarnorkuvopna. Þar á bæ vilji menn vera í jafnvægi þegar kemur að því að taka slíka ákvörðun. Reuters skýrir frá þessu. Þessi ummæli Peskov koma í kjölfar ummæla Ramzan Kadyrov, leiðtoga Tjétjeníu, um að beita eigi kjarnorkuvopnum Lesa meira
Símahrekkur gerði talsmann Pútíns öskureiðan – Afhjúpaði elítuna
FréttirÁ meðan venjulegir rússneskir karlmenn eru neyddir til að gegna herþjónustu virðast synir valdhafanna sleppa við að vera sendir í stríð. Þetta kom fram í símahrekk sem var gerður fyrir helgi. Þá hringdi fréttamaður í Nikolay Peskov, 32 ára son Dmytriy Peskov, talsmanns Pútíns. Fréttamaðurinn kynnti sig sem sem starfsmann hersins og væri hans hlutverk Lesa meira