Slátrarinn frá Maríupól fær stöðuhækkun – Verður aðstoðarvarnarmálaráðherra Rússlands
Fréttir27.09.2022
Dmitry Bulgakov hefur verið rekinn úr embætti aðstoðarvarnarmálaráðherra Rússlands og við embættinu tekur Mikhail Mizintsev. Rússneska varnarmálaráðuneytið skýrði nýlega frá þessu á Telegram. Bulgakov bar ábyrgð á birgðaflutningum rússneska hersins en eins og kunnugt er hafa Rússar átt í miklum vandræðum með birgðaflutninga sína í Úkraínu. Ákvörðunin um brottrekstur hans var tekin skömmu eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti að 300.000 karlar verði Lesa meira