Listamannaspjall á lokadegi Djúpþrýstings
11.08.2018
Á lokadegi sýningarinnar Djúpþrýstingur á morgun, sunnudag, munu Andreas Brunner & Veigar Ölnir Gunnarsson, undir leiðsögn Þórhildar Tinnu Sigurðardóttur, spjalla um verk sín á sýningunni. Spjallið fer fram á ensku kl. 16, en sýningin er opin frá kl. 12-18 í Nýlistasafninu Grandagarði 20 (Marshallhúsið).Andreas Brunner er svissneskur myndlistarmaður sem býr og starfar í Reykjavík. Hann Lesa meira