Banaslys á Djúpavogi – Ökumaður vinnuvélar sá ekki fram fyrir sig
FréttirRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér lokaskýrslu vegna banaslyss sem varð á Djúpavogi í júní 2022 þegar ökumaður vinnuvélar ók á erlendan ferðamann nærri hafnarsvæðinu í þorpinu með þeim afleiðingum að ferðamaðurinn lést. Er það niðurstaða nefndarinnar að orsakir slyssins hafi verið nokkrar en meginorsökin sé sú að útsýn ökumanns vinnuvélarinnar fram á veginn hafi Lesa meira
Heilbrigðisfulltrúi horfði á ferðamann gera þarfir sínar
FréttirHeilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Austurlands var vitni að því þegar ferðamaður gerði þarfir sínar bak við verslunarmiðstöðina á Djúpavogi. Íbúar kvarta sáran yfir sóðaskap. Verslunarmiðstöðin á Djúpavogi og bensínstöð N1 sem við hana stendur hefur verið nokkuð til umfjöllunar fjölmiðla. Ekkert salerni er í verslunarmiðstöðinni og nokkur gangspölur í næsta almenningssalerni. Ferðamenn sem stöðva til þess að taka Lesa meira