Óttar Guðmundsson skrifar: Djöfullinn sjálfur
EyjanFastir pennar25.11.2023
Kristnir menn hafa um aldir deilt um tilvist djöfulsins. Í miðaldakirkjunni velktist þó enginn í vafa um hinn illa sem var jafn sjálfsagður og Guð almáttugur. Í postillu Jóns Vídalíns er djöfullinn ákaflega fyrirferðarmikill. Sr. Hallgrímur segir í Passíusálmum sínum: Djöfullinn bíður búinn þar í bálið vill draga sálirnar. Smám saman hefur athyglin beinst frá Lesa meira
Páfinn segir að prestar og nunnur horfi á klám
Pressan27.10.2022
Frans páfi segir að prestar og nunnur láti undan freistingunni og horfi á klám á netinu. Þetta sagði hann þegar hann var spurður hvort ný kynslóð presta geti á ábyrgan hátt notað stafræna tækni til að breiða út boðskap kristinnar trúar. Sky News skýrir frá þessu og segir að páfinn hafi sagt að svo margt fólk, þar Lesa meira