fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025

Djöfullegir

Sigmundur Ernir skrifar: Nú verður skákað í skjóli Trumps

Sigmundur Ernir skrifar: Nú verður skákað í skjóli Trumps

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sá valdatími Donalds Trumps á stóli Bandaríkjaforseta, sem blasir við jarðarbúum á næstu fjórum árum, setur þeim gömul viðmið. Eldgömul. Mannréttindasigrum síðustu áratuga, sem hafa unnist með blóði, tárum, dauða og útlegð, verður snúið í tap. Líklega afhroð. En vestan megin Atlantsála er tónninn þessi: Það er komið yfrið nóg af frjálslyndi. Ameríka hefur glatað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af