Áætlun um dreifingu bóluefna tilbúin – „Landsbyggðin stendur svolítið út af“
Fréttir25.01.2021
Distica, sem sér um dreifingu bóluefnanna frá Pfizer og Moderna, er komið með áætlun um dreifingu þeirra út mars. Skammtar frá fyrirtækjunum er nú farnir að berast reglulega. Skammtar frá Moderna koma á tveggja vikna fresti og á vikufresti frá Pfizer. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Júlíu Rós Atladóttur, framkvæmdastjóra Distica, að dreifingin sé farin að rúlla áfram. Á miðvikudaginn Lesa meira