fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

diskótek

Smitaði alla fjölskylduna af kórónuveirunni – „Ég mun aldrei geta fyrirgefið sjálfri mér“

Smitaði alla fjölskylduna af kórónuveirunni – „Ég mun aldrei geta fyrirgefið sjálfri mér“

Pressan
26.08.2020

„Faðir minn er í öndunarvél og því get ég ekki breytt,“ segir í lesandabréfi sem ung ítölsk kona, Martina að nafni, skrifaði í ítalska dagblaðið Corriere Della Sera. Bréfið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu þar sem heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif. Í því kemur fram að hún hafi farið á diskótek og ekki gætt að sér. Það hafði síðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af