fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Disgusting Food Museum

Íslenskur matur á safni viðbjóðslegasta matar heims – „Ógeðslegasta munnfylli lífs míns“

Íslenskur matur á safni viðbjóðslegasta matar heims – „Ógeðslegasta munnfylli lífs míns“

Pressan
18.09.2020

Það er ekki á mörgum söfnum sem gestirnir fá ælupoka við innganginn. En það er það sem fólk fær þegar það heimsækir Disgusting Food Museum í Malmö og er ælupokinn innifalinn í verði aðgöngumiðans. Eins og nafnið gefur til kynna helgar safnið sig ógeðslegum mat og þar má finna íslenskt „ljúfmeti“. Safnið er umfjöllunarefni í grein á vef Danska ríkisútvarpsins sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af