Leikdómur: Dísablót – „Verkin tvö eru mjög ólík og skapa áhugaverða andstæðu“
Fókus07.12.2018
Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Dísablót, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi Dísablót á Nýja sviði Borgarleikhússins þann 17. nóvember. Sýningin var hluti af sviðslistahátíðinni Spectacular og saman stóð af tveimur fimmtíu mínútna löngum verkum: Verk nr. 1 eftir Steinunni Ketilsdóttur við tónlist Áskels Harðarsonar og Pottþétt myrkur eftir Ernu Lesa meira