Dísa í World Class slösuð á handlegg á afmælisdaginn
Fókus07.11.2024
Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class, átti afmæli í gær. Dísa á líkamsræktarveldið World Class með eiginmanni sínum, Birni Leifssyni. Saman eiga þau tvö börn, áhrifavaldinn og markaðsstjórann Birgittu Líf og Björn Boða, sem er nú búsettur í New York. Bæði Birgitta Líf og Björn Boði óskuðu móður sinni til hamingju með Lesa meira