NASA tókst að breyta braut loftsteins
Pressan12.10.2022
Fyrir tveimur vikum skall bandarískt geimfar á loftsteininum Dimorphos í 11 milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Hraði geimfarsins við áreksturinn var 22.520 km/klst. Loftsteinninn er 120 til 180 metrar að þvermáli. Geimfarið skall næstum því á miðju hans. Þetta var í fyrsta sinn sem tilraun af þessu var gerð en tilgangurinn var að kanna hvort hægt væri Lesa meira