fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

DILL

Óx hlýtur Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni

Óx hlýtur Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni

Matur
04.07.2022

Veit­ingastaður­inn Óx hef­ur hlotið Michel­in-stjörnu og veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. Frá þessu var greint í Stafangri í Nor­egi seinnipartinn í dag. Nýr leiðar­vís­ir Michel­in fyr­ir Norður­lönd­in var til­kynnt­ur með formlegum hætti í Stafangri í dag. Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af