Diljá hissa á konum sem segja henni að þegja yfir því að karlmaður hafi ógnað henni
FréttirDiljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún frekar atvik sem varð fyrir stuttu þegar ókunnur karlmaður veittist að henni þegar hún var að aka út úr bílakjallara Alþingishússins. Hún lýsir furðu sinni yfir viðbrögðum sumra sem gert hafi lítið úr atvikinu og þá sérstaklega þeim Lesa meira
Diljá Mist hringdi ósátt á fréttastofu RÚV: „Fréttin er hvorki sanngjörn né heiðarlega fram sett“
FréttirDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ríkisútvarpið hafi valdið henni miklum vonbrigðum í gær. Diljá var gestur í Silfrinu á mánudagskvöld þar sem málefni Bandaríkjanna og NATO bar meðal annars á góma og ummæli Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, um þau ríki sem ekki standa við fjárhagsskuldbindingar sínar til bandalagsins. Sagði Trump að hann myndi ekki verja þau samstarfsríki sem Lesa meira
Diljá hefur áhyggjur af stöðunni: „Stóraukin umsvif alþjóðlegra glæpahópa“
EyjanDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, hefur áhyggjur af stöðu mála við landamærin. Diljá skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún vekur athygli á þessu. „Lögregluyfirvöld hafa lengi varað við aukinni ógn vegna skipulagðrar brotastarfsemi sem fer þvert á landamæri. Gengið svo langt að segja umfangið og stöðuna vera grafalvarleg. Lesa meira
Diljá Mist sagði Sólveigu Önnu vera ókurteisa
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar greindi síðastliðinn sunnudag, í færslu á Facebook-síðu sinni, frá samskiptum sínum við Diljá Mist Einarsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann utanríkismálanefndar Alþingis. Sólveig segir að Diljá Mist hafi kallað hana ókurteisa og sagt eitthvað á þá leið að hún væri betur upp alin. Sólveig segir að samskipti þeirra hafi átt sér Lesa meira
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir uppgang öfgaafla hér á landi verða á ábyrgð Samfylkingarinnar að óbreyttu
EyjanDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur þróun stjórnmála í Evrópu eiga að vera Íslandi víti til varnaðar. Stjórnmálamenn á vinstri vængnum vilji alla jafna líta til nágrannaþjóða við stefnumótun þegar það henti en að hérlendis séu útlendingamál undanskilin. Diljá Mist er gestur í nýjasta hlaðvarpsþætti Ein Pæling sem kom út á sunnudaginn. Hún segir að nú þegar Lesa meira
Segir ýmislegt benda til þess að íþyngjandi lög um jafnlaunavottun séu ekki að hafa nein áhrif
EyjanDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ýmislegt benda til þess að lög um jafnlaunavottun, sem tóku gildi þann 1. janúar 2018, hafi haft lítil sem engin áhrif á launamun kynjanna. Þetta kemur fram í aðsendri grein þingmannsins í Morgunblaðið í dag. Í greininni fer Diljá stuttlega yfir tilgang laganna sem skyldar fyrirtæki og stofnanir, þar Lesa meira
Diljá segir borgaryfirvöld hafa unnið gegn kirkjunni – „Ekki viljum við nú valda deilum“
Fréttir„Aðventan, þessi uppáhaldstími margra Íslendinga, er gengin í garð. Biðin eftir jólunum. Jólin eiga sér ævaforna sögu hér á slóðum, tengda vetrarsólstöðum. Síðar féllu jólin að fæðingarhátíð Jesú Krists. Jólin eru rótgróin í íslenska menningu og við eigum erfitt með að greina ræturnar hvora frá annarri, menninguna og trúna.“ Svona hefst grein eftir Diljá Mist Lesa meira