fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024

Diljá Mist Einarsdóttir

Diljá Mist vill auka möguleika yfirvalda á að svipta brotamenn ríkisborgararétti

Diljá Mist vill auka möguleika yfirvalda á að svipta brotamenn ríkisborgararétti

Fréttir
11.10.2024

Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ásamt nokkrum flokksfélögum sínum lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um íslenskan ríkisborgararétt. Samkvæmt frumvarpinu yrði mögulegt að svipta íslenska ríkisborgara, sem hefur verið úthlutað slíkum ríkisborgararétti á grundvelli umsóknar til yfirvalda, ríkisborgararéttinum ef þeir hafa veitt rangar upplýsingar í umsókn sinni eða gerst sekir um brot á Lesa meira

Diljá vill bæta heimilisbókhaldið hjá foreldrum – Skattafrádráttur hækkar mest eftir þriðja barnið

Diljá vill bæta heimilisbókhaldið hjá foreldrum – Skattafrádráttur hækkar mest eftir þriðja barnið

Eyjan
10.09.2024

Þing hefst að nýju í dag, en þingsetningarathöfnin hefst kl. 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Að guðsþjónustu lokinni er gengið aftur til þinghússins og forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, setur Alþingi, 155. löggjafarþing.  Í dag verða fyrstu þingmál nýs þings Lesa meira

Greiddi fyrir plássið í nokkra mánuði til að halda því fráteknu

Greiddi fyrir plássið í nokkra mánuði til að halda því fráteknu

Fréttir
18.06.2024

Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir að barnafólk hér á landi sé í óásættanlegri stöðu. Diljá gerir frásögn athafnakonunnar Sylvíu Briem Friðjónsdóttur að umtalsefni í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun en óhætt er að segja að frásögn Sylvíu hafi vakið athygli. Yngsta barn Sylvíu er fætt í janúar og benti hún á í Lesa meira

Diljá Mist: „Þetta er algjör hneisa“

Diljá Mist: „Þetta er algjör hneisa“

Fréttir
21.05.2024

Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir að jafnlaunavottun sé ekki bara kostnaðarsamur baggi á atvinnulífinu og opinberum stofnunum heldur hreinlega skaðvaldur. Diljá gerði þetta að umtalsefni í umræðum um störf þingsins á dögunum en í ræðu sinni sagðist hún hafa fylgst af aðdáun með umfjöllun um kvenlækna sem flettu ofan af launamun kynjanna á Landspítalanum. Lesa meira

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Eyjan
09.04.2024

Í umfjöllun Vísis í gær um himinháar greiðslur fjármálaráðuneytisins til lögmannsstofunnar Juris, þar sem fram kemur að á 10 árum hefur stofan fengið 354 milljónir frá ráðuneytinu, eru helstu eigendur Juris taldir upp. Meðal þeirra er Sigurbjörn Magnússon hæstaréttarlögmaður, stjórnarformaður Árvakurs og einn helsti trúnaðarráðgjafi Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum og stærsta eiganda Árvakurs. Í síðustu viku Lesa meira

„Þetta ástand getum við ekki liðið í okkar friðsæla landi“

„Þetta ástand getum við ekki liðið í okkar friðsæla landi“

Fréttir
14.03.2024

Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að við grípum strax til allra nauðsynlegra ráðstafana gegn starfsemi glæpahópa á Íslandi. Diljá Mist gerir þetta að umtalsefni í grein í Morgunblaðinu í dag og rifjar upp samtal sem hún átti við Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra um skipulagða glæpastarfsemi í fyrirspurnatíma á Alþingi í fyrrahaust. „Til­efnið var fyr­ir­spurn Lesa meira

Grátbáðu Diljá Mist um áframhaldandi stuðning

Grátbáðu Diljá Mist um áframhaldandi stuðning

Eyjan
29.02.2024

Í grein í Morgunblaðinu í dag greinir Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis frá ferð sinni til Úkraínu ásamt formönnum utanríkismálanefnda þinga ýmissa Evrópurríkja og Kanada. Hún segir meðal annnars að formennirnir hafi verið grátbeðnir um áframhaldandi stuðning við Úkraínu í vörn þeirra gegn árásarstríði Rússa. Hún segir að í heimsókninni hafi þau formennirnir verið Lesa meira

Hannes skrifar ritgerð um snjóboltakast óþekkts manns

Hannes skrifar ritgerð um snjóboltakast óþekkts manns

Fréttir
27.02.2024

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands vill komast að því hver það var sem henti því sem er talið hafa verið klakastykki eða snjóbolti í bifreið Diljár Mist Einarsdóttur alþingismanns og veittist í kjölfarið að henni með orðum. Diljá varð nýlega fyrir því að óþekktur karlmaður henti þessu í bifreið hennar þegar hún Lesa meira

Diljá Mist fékk upplýsingar sem vöktu hjá henni óhug fyrir fund sem hún sótti

Diljá Mist fékk upplýsingar sem vöktu hjá henni óhug fyrir fund sem hún sótti

Fréttir
16.02.2024

„Við megum aldrei líða neins konar aðför að skoðana- og tjáningarfrelsi fólks. Sama hversu heilög réttlætingin er,“ segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í athyglisverðri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Diljá var stödd í Bandaríkjunum fyrir skemmstu þar sem hún, ásamt formönnum utanríkismálanefnda frá Norður- og Eystrasaltslöndunum, tók þátt í pallborði hjá Columbia-háskóla Lesa meira

Diljá hissa á konum sem segja henni að þegja yfir því að karlmaður hafi ógnað henni

Diljá hissa á konum sem segja henni að þegja yfir því að karlmaður hafi ógnað henni

Fréttir
14.02.2024

Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún frekar atvik sem varð fyrir stuttu þegar ókunnur karlmaður veittist að henni þegar hún var að aka út úr bílakjallara Alþingishússins. Hún lýsir furðu sinni yfir viðbrögðum sumra sem gert hafi lítið úr atvikinu og þá sérstaklega þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af