Diljá óskaði eftir framlengdu veikindaleyfi en fékk uppsagnarbréf – „Þetta braut mig alveg í tvennt“
Eyjan21.10.2024
Diljá Ámundadóttir Zöega, sem sækir eftir því komast á framboðslista og þing fyrir Viðreisn í komandi alþingiskosningum, segist vilja nái hún á þing meðal annars breyta ákvæðum um bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna. Sjálf hafi hún reynt það á eigin skinni að vera sagt upp í veikindaleyfi. „Fyrir akkúrat einu ári síðan, í lok Lesa meira
Diljá vill á þing en viðurkennir að kunna ekki allar leikreglur – „Tilfinningarík kona sem gæti tekið upp á því að beygja af í pontu“
Eyjan14.10.2024
„Mig langar að deila einu með ykkur en mig langar að verða Alþingiskona,“ segir Diljá Ámundadóttir Zöega í framboðsyfirlýsingu sinni. Diljá sat í borgarstjórn í 12 ár, en hún viðurkennir að þrátt fyrir það kunni hún samt ekki alveg að tala reiprennandi pólitísku né hinar pólitísku leikreglur. „Ég er betri í að taka ákvarðanir byggðar Lesa meira