Myndband: Kötturinn Diego hakkar í sig mús í Hagkaup
FókusUppátæki kattarins Diego vekja alltaf mikla athygli enda óumdeilt að um er að ræða frægasta kött landsins. Diego er vinsæll á samfélagsmiðlum og nú er myndband af kettinum í mikilli dreifingu á Tiktok þar sem hann sést gæða sér á músargreyi í verslun Hagkaupa í Skeifunni fyrir framan viðskiptavini búðarinnar. Rétt er að vara viðkvæma Lesa meira
Aðdáendur Díegó taka gleði sína á ný – „Elsku kallinn. Uppáhalds okkar allra“
FréttirNýlega var kötturinn þjóðþekkti Díegó numinn á brott úr bæli sínu í verslun A4 í Skeifunni. Uppnám skapaðist og ekkert spurðist til kattarins fræga í rúmlega einn og hálfan sólarhring. Díegó fannst hins vegar heill á húfi og var skilað til eiganda síns og hans fjölmörgu aðdáendur önduðu léttar. Eftir að Díegó sneri aftur heim Lesa meira
Furðar sig á máli Díegó – „Eitthvað er samt undarlegt við það“
FréttirEins og alþjóð veit eflaust þá fannst hinn landsfrægi köttur Díegó í gær eftir að hafa verið numinn á brott úr Skeifunni þar sem honum finnst best að lifa lífinu. Leitin að Díegó vakti mikla athygli, meira að segja út fyrir landsteinana, og fögnuðurinn var nánast áþreifanlegur þegar hann fannst. Sumir, til að mynda Eva Lesa meira